Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Forgotten 2004

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 5. nóvember 2004

On September 24th everything you've experienced, everything you've known, never happened.

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 31% Critics
The Movies database einkunn 43
/100

Telly Paretta syrgir 9 ára gamlan son sinn. Hún verður hinsvegar forviða þegar geðlæknir hennar og eiginmaður, segja henni að hún hafi búið til átta ára minningar um son sem hún átti aldrei. En þegar hún hittir föður eins af vinum sonar síns, sem býr við sömu reynslu, þá ákveður Telly að berjast fyrir tilveru sonarins og eigin geðheilsu.

Aðalleikarar

Leikstjórn


Mig langaði mikið til að sjá the forgotten um leið og ég sá teserinn í sjáðu á popptíví

en Grudge kom út viku á eftir og mig langaði líka til að sjá hana en ekki eins mikið

og the forgotten(þó að ég var búinn bíða nokkuð spenntur eftir grudge en var viss að ég fengi ekki leifi að fara á hana sem ég fékk reyndar ekki)og svo fékk ég einhverja

afsláttar miða á forgotten og ég þurfti ekki að hugsa mig tvisvar um mér fannst hugmyndin flott og trailerinn lofaði góðu.

Julianne Moore stendur sig bara nokkuð vel og myndatakan er góð og leikstjórnin er líka góð.

Hugmyndin(eins og ég var búinn að segja)er góð en margir segja að myndin minni mikið á x files(ég hef reyndar ekki séð þá þætti svo að ég get ekki dæmt um það).

Og að mínu mati er the forgotten ein af betri myndum 2004.

Barnabóka rithöfundurinn Telly(Julianne Moore)er búinn að missa ungan son sinn sam í flugslysi og er nærri því þunglynd og er alveg að bugast af sorg og þarf því að vera hjá sálfræðingi.

En einn dag eru allar myndir af Sam horfnar,fjölskyldu myndbönd greinar um flugslysið,allt.

Einginn man eftir honum nema móðirin og hún og faðir vinkonu Sams sem dó einnig í sama flugslysi og þau fara að hefja leit af börnunum sínum.

Mjög spennandi þá meina ég MJÖG SPENNANDI. Kíkið endilega á þessa.
























Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þrusu góður spennutryllir með þvílíkum bregðuartiðum, ég held að mér hefur aldrei bruðið eins mikið og í þessari mynd. Myndinn fjallar um konu sem kemst að því að allir eru búnir að gleyma öllu og barnið hennar er týnt og hún fer að reyna að leisa þessa ráðgátu. Þrjár stjörnur af fjórum mögulegðum afþví að bregðuatriðin voru mjög góð.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Eftir að hafa séð trailerinn af þessari mynd þá varð ég frekar spenntur að fá að sjá hana.

Þetta leit út fyrir að vera þrælgóð hasar og ráðgátumynd, en þvílík vonbrigði.

Þetta var eins og aumur sjónvarpsþáttur í einn og hálfan tíma og á meðan engdist ég um í sófanum og beið eftir að myndin yrði búinn.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þessi mynd byrjaði allveg mjög vel og maður var orðinn vel spenntur hvað væri í gangi. Svo kemur blessaður endirinn og vá myndin missir allan tilgang allt það sem var búið að byggja upp hrinur í endan vegna mjög mjög lélegs endirs, vá en ágæt mind less skemmtun, þegar þú hefur ekkert að gera mydnin er rétt um 80 mín svo að ef ekkert er inni á video leiguni taktu þessa og góða gamla:o)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Aum mynd. Ég veit ekki hvað menn löggðu upp með þegar þeir settust niður og skrifuðu þetta. Spennutrylli, geimverumynd eða er þetta misheppnaðasta grínmynd allra tíma? Ég veit það ekki og örugglega ekki aðstandendur myndarinnar heldur. Leikurinn er ekki góður, Julianne Moore (sú ágæta leikkona) er hreint út sagt hrikaleg og maður skilur ekki af hverju hinir karakterarnir hlusta yfirhöfuð á hennar persónu, bullið sem veltur úr henni yfir ofleiknum. Dominc West og Anthony Edwards eiga að halda sig við sjónvarp og hvað var Gary Sinise að spá? Þetta er rugl mynd sem veit ekkert hvað hún ætlar sér og biður um allt of mikið frá áhorfendum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.07.2016

Nýtt á Netflix í júní

Nýjar kvikmyndir í júní 2016 7 Anos de Matrimonio (2013) 7 Chinese Brothers (2015) A Country Called Home (2015) A Fish Story (2013) A Walk to Remember (2002) Alien Autopsy: Fact or Fiction (2006) All Hail King J...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn