Náðu í appið
The Forgotten

The Forgotten (2004)

"On September 24th everything you've experienced, everything you've known, never happened."

1 klst 31 mín2004

Telly Paretta syrgir 9 ára gamlan son sinn.

Rotten Tomatoes31%
Metacritic43
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Telly Paretta syrgir 9 ára gamlan son sinn. Hún verður hinsvegar forviða þegar geðlæknir hennar og eiginmaður, segja henni að hún hafi búið til átta ára minningar um son sem hún átti aldrei. En þegar hún hittir föður eins af vinum sonar síns, sem býr við sömu reynslu, þá ákveður Telly að berjast fyrir tilveru sonarins og eigin geðheilsu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Visual Arts Entertainment
Revolution StudiosUS
Jinks/Cohen CompanyUS

Gagnrýni notenda (11)

★★★★★

Mig langaði mikið til að sjá the forgotten um leið og ég sá teserinn í sjáðu á popptíví en Grudge kom út viku á eftir og mig langaði líka til að sjá hana en ekki eins mikið o...

Þrusu góður spennutryllir með þvílíkum bregðuartiðum, ég held að mér hefur aldrei bruðið eins mikið og í þessari mynd. Myndinn fjallar um konu sem kemst að því að allir eru búnir...

Eftir að hafa séð trailerinn af þessari mynd þá varð ég frekar spenntur að fá að sjá hana. Þetta leit út fyrir að vera þrælgóð hasar og ráðgátumynd, en þvílík vonbrigði. ...

★★☆☆☆

Þessi mynd byrjaði allveg mjög vel og maður var orðinn vel spenntur hvað væri í gangi. Svo kemur blessaður endirinn og vá myndin missir allan tilgang allt það sem var búið að byggja upp...

★★☆☆☆

Aum mynd. Ég veit ekki hvað menn löggðu upp með þegar þeir settust niður og skrifuðu þetta. Spennutrylli, geimverumynd eða er þetta misheppnaðasta grínmynd allra tíma? Ég veit það ek...

Ég ráðlegg öllum sem eru að íhuga að horfa á The Forgotten að hætta strax við, nema þeir sem hafa gaman að mjög slæmum myndum, þá ættuð þið að taka þessa. Myndin er full af ótr...

The forgotten er ein af bestu myndim sem ég hef séð af árinu . Söguþráðurinn er magnaður og heldur manni við efnið . Myndinn er í anda x-files og godsend og er dularfullur spennutryllir . ...

Gleymd steypa

★★☆☆☆

Mér finnst alltaf gaman að horfa á góðar ráðgátumyndir, þar sem maður sekkur inn í mysteríuna og lætur sífellt koma sér á óvart með hverri senu. The Forgotten er því miður ekki þ...

Það var hálf einkennileg tilfinning að ganga út af The Forgotten. Sem X-files þáttur væri The Forgotten bara mjög fínn þáttur en sem full budget bíómynd með alvöru leikurum well... eig...

The Forgotten er vægast sagt óvenjuleg mynd. Myndin fjallar um konu að nafni Telly Parada (Julianne Moore) sem er enn í djúpri sorg eftir son sinn sem hafði farist 14 mánuðum áður. Einn dagi...

★★★★★

Þessi mynd er ein af bestu myndum sem ég hef séð þetta árið, í þessari mynd er skrítinn söguþráður en maður verður að fylgjast vel með allri myndinni svo þetta smelli allt saman í ...