Náðu í appið
Penthouse North

Penthouse North (2013)

2013

Blindur fréttaljósmyndari neyðist til að taka þátt í lífshættulegum kattar- og músarleik við glæpamann með kvalalosta.

Deila:

Söguþráður

Blindur fréttaljósmyndari neyðist til að taka þátt í lífshættulegum kattar- og músarleik við glæpamann með kvalalosta. Glæpamaðurinn ætlar sér að komast yfir fjársjóð af stolnum demöntum sem eru faldir í þakíbúð ljósmyndarans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Dimension FilmsUS
Demarest FilmsUS