Sá the jacket um daginn og hún var öðruvísi en ég bjóst við en kom mér líka á óvart.Þessi kvikmynd er mjög ruglingsleg og furðuleg og ekkert útskýrt.Þetta er ekki sálfræði/spennu ...
The Jacket (2005)
"Terror has a new name."
Myndin fjallar um særðan fyrrum hermann úr Persaflóastríðinu sem snýr aftur heim til Vermount, þjakaður af minnisleysi.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um særðan fyrrum hermann úr Persaflóastríðinu sem snýr aftur heim til Vermount, þjakaður af minnisleysi. Hann er á puttanum og er tekinn upp í af ókunnugum manni, en hlutirnir fara úr lagi þegar lögregla stöðvar þá á bílnum, og er svo myrt af þeim ókunnuga. Hermaðurinn er ranglega sakaður um morðið og lendir á geðsjúkrahúsi. Klikkaður læknir lætur hann í tilraunameðferð og lætur hann klæðast einhverskonar spennitreyju, og læsir hann inni í skúffu þar sem lík eru geymd. Í meðferðinni fær hann endurlit til fortíðar og sýnir um framtíðina, þar sem hann sér að hann muni deyja innan fjögurra daga. En hann veit hinsvegar ekki hvernig hann muni deyja. Og nú hefst kapphlaup við tímann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (3)
Flottur jakki
The Jacket er ágætlega traustur spennutryllir (þó að ég er viss um að orðið ''spennu-'' sé kannski að sækja fulllangt), en ef þú ert manneskja sem hugsar of djúpt út í smáatriðin í...
Fínn spennutryllir sem byrjar árið 1992 og segir frá manni að nafni Jack(Adrien Brody)sem er ranglega ásakaður um morð og er lokaður inni á geðsjúkrahúsi. Hann er álitinn geðveikur og h...

















