Ég sá ekkert áhugavert í þessari mynd.... hún er ekki listræn á nokkurn hátt, hefur ekkert skemmtanagildi og segir enga sögu. Ég var aumur maður er ég yfirgaf bíósalinn í kvöld, sjö...
Unbreakable (2000)
"Are You Ready For The Truth?"
Öryggisvörðurinn David Dunn lifir á ótrúlegan hátt af þegar hann lendir í miklu lestarslysi rétt fyrir utan Fíladelfíu.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Öryggisvörðurinn David Dunn lifir á ótrúlegan hátt af þegar hann lendir í miklu lestarslysi rétt fyrir utan Fíladelfíu. Ekki aðeins er hann eini eftirlifandinn af 132 farþegum, heldur er hann algjörlega óslasaður. Stuttu seinna hefur teiknimyndasögusérfræðingurinn Elijah Price samband við hann til að segja honum magnaða kenningu: Elija, sem alltaf hefur verið uppnefndur Hr. Gler, af því að hann er með svo brothætt bein, telur að David hafi allt sem hann vanti. Þessir tveir virðast tengjast á ákveðnu rófi, en á sitthvorum enda þess. Í fyrstu trúir Dave ekki manninum, en allt sem hann segir reynist rétt: David hefur aldrei meiðst eða veikst allt sitt líf, og hann er sterkari en flestir menn og hann býr yfir eiginleikum sem aðrir hafa ekki. Smátt og smátt, þá fer David að komast að ótrúlegum sannleikanum á bakvið kenningar Hr. Price. En þegar allt kemur til alls þá eru örlög Dave ekki bara að finna sig í veröldinni, heldur að sanna kenningu Elija um hans eigin tilveru.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (22)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráO.K. myndin á eftir að verða umdeild og eflaust ekki jafn vinsæl og Sixth Sense, en ég verð að segja eins og er að hún er betri. Unbreakable er tvímælalaust mynd ársins 2000 og mér fanns...
M. Night Shyamalan er alveg greynilega (að reyna) að skapa sér eigin stíl og hefur því skotið fram nokkrum myndum sem að byggja allar á því sama í grunnin: einhverju skuggalegu, dökku, ó...
Unbreakable er mjög sérstök mynd eins og allar myndir hans Shymalans eru. Sixth Sense var frábær, Signs var frábær, Village fannst mér þó ekkert sérstök en allar þessar myndir eru sérst...
Ótrúleg mynd með góðum leikurum, góðum leikstjóra (Anthony Mingella,The English Patient,The Talented Mr.Ripley) góðu handriti og bara öllu góðu! Inman (Jude Law)er vinnumaður sem fer í ...
Ég er ekki alveg viss um hvað M. Night Shyamalan var að reyna með Unbreakable. Mér fannst myndin vera langdregin, leiðinleg og það var loks undir lokin að mér fannst eitthvað vera að geras...
Í kvikmyndinni Unbreakable leiða aftur saman hesta sína leikarinn Bruce Willis og leikstjórinn M. Night Shyamalan sem stóðu að einni vinsælustu kvikmynd síðustu ára The Sixth Sense. Shyama...
Þessi mynd er svakalega lengi að byrja og svo þegar hún byrjar, þá er hún búin. Þetta er eflaust ein af leiðinlegustu myndum sem ég hef séð í gegnum tíðina. En það er spurning hvort ...
Okei hann M. Night Shyamalan gerði hina frábæru The Sixth Sense. Núna kemur hann með Unbreakable, sem að Bruce Willis og Samuel L. Jackson leika saman í. Bruce sagði að myndin myndi verða bl...
David Dunn (Bruce Willis) er þessi dæmigerði Jón Jónsson. Hann býr ásamt eiginkonu sinni Audrey (Robin Wright Penn) og syni sínum Joseph (Spencer Treat Clark) í Philadelfíu og vinnur þar se...
Mér fannst þessi mynd lofa alveg rosalega miklu í trailerinum, og ég varð ekki fyrir vonbrigðum. Myndin er að vísu eins og einhver annar sagði frekar lengi að byrja og bara langdregin, en hu...
Unbreakable er önnur mynd M. Night Shyamalan, sem gerði The Sixth Sense og það er alveg víst að Shyamalan er einn besti og frumlegasti kvikmyndaleikstjóri bíómyndasögunnar. Honum tekst að g...
Ágætis mynd með Bruce Willis og Samuel L. Jackson. Bruce Willis og Samuel L. Jackson, eins og alltaf, eru góðir. Bruce Willis lendir í lestarslysi en það skrýtnasta við það er að hann fé...
Þegar ég tók þessa mynd á leigu þá hélt ég að hún myndi vera jafngóð og Sixth Sense sem er eftir sama leikstjóra en þessi mynd hún er ekkert sérstök maður festist ekkert inn í mynd...
Mjög viðunandi saga, mjög viðunandi leikur, mjög viðunandi kvikmyndataka, tónlist, fléttur og framvinda. Fer á smekklegan hátt milli nútíðar og fortíðar og gefur manni góðan tíma til...
Framleiðendur


Frægir textar
"Joseph Dunn: Do you think you could beat up Bruce Lee?
David Dunn: No, Joseph.
Joseph Dunn: Even if he wasn't allowed to kick, and you were really mad at him?"
"Elijah Price: They called me Mr. Glass."























