The Human Stain (2003)
"How far would you go to escape the past?"
Myndin segir frá sögukennaranum Coleman Silk sem býr yfir hræðilegu leyndarmáli sem er við það að eyðileggja líf hans þar sem hann býr í litlum bæ í New England.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Fordómar
Blótsyrði
Ofbeldi
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir frá sögukennaranum Coleman Silk sem býr yfir hræðilegu leyndarmáli sem er við það að eyðileggja líf hans þar sem hann býr í litlum bæ í New England. Þegar samband hans við unga konu sem á í perónulegum vanda, kemst upp, þá verður leyndarmálið sem Silk hafði falið í fimmtíu ár frá eiginkonu, börnum og samstarfsmanni, rithöfundinum Nathan Zuckerman, að sannkölluðum hvirfilbyl sem hefur mjög skaðlegar afleiðingar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Cinepsilon

MiramaxUS

Lakeshore EntertainmentUS
CinerentaDE
Stone Village PicturesUS





















