Raunhæf stelpumynd
Mean Girls er uppáhalds ,,stelpumynd" margra þótt að enginn strákur ætti að skammast sín fyrir að finnast hún skemmtileg. Hún snýst um mál sem að þótt að það sé dáldið ýkt e...
"Watch your back / Welcome to the Girl World."
Cady Heron er 15 ára gömul stúlka sem hefur eytt mestallri ævi sinni í Afríku, en þar fékk hún kennslu heimafyrir af foreldrum sínum sem eru dýrafræðingar.
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiCady Heron er 15 ára gömul stúlka sem hefur eytt mestallri ævi sinni í Afríku, en þar fékk hún kennslu heimafyrir af foreldrum sínum sem eru dýrafræðingar. Þegar fjölskyldan flytur til Bandaríkjanna þá fer Cady í menntaskóla í úthverfi Illinois fylkis, þar sem hún fær hraðnámskeið í ýmsu er snýr að því að vera menntaskólastelpa; íþróttastrákarnir, klappstýrurnar, dópistarnir, svölu krakkarnir, og svo framvegis. Henni að óvörum þá kemst Cady inn í aðal stelpuklíkuna sem þekkt er undir nafninu "The Plastics", en þar ræður Regina George ríkjum, ásamt Grethcen Weiners og Karen Smith. Þó að Cady sé þakklát fyrir að hafa eignast nýja vini, þá áttar hún sig fljótt á því hve stjórnsamar nýju vinkonurnar geta verið og fljótlega þá fer hún útfyrir það sem leyfilegt er í hópnum, með því að fara á stefnumót með Aaron, sem er heillandi, myndarlegur ... en er fyrrum kærasti Regina. Ekki líður á löngu þar til Regina og vinkonurnar eru komnar í bardagaham, og Cady þarf að þola hefndaraðgerðir sem mörg ár í frumskógum Afríku hafa ekki búið hana undir.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráMean Girls er uppáhalds ,,stelpumynd" margra þótt að enginn strákur ætti að skammast sín fyrir að finnast hún skemmtileg. Hún snýst um mál sem að þótt að það sé dáldið ýkt e...
Ég gef þessari mynd 4 stjörnur! Þessi mynd er frábær ég held reyndar ekki mikið uppá Lindsey Lohan því hún er ekki góð leikkona að mínu mati! Ég er búin að sjá þessa mynd 2 sinnum...
Þetta er ekkert smá skemmtileg mynd, um Cady (Linsey Lohan) sem kemur fará Afríku því að foreldrar hennar voru í rannsóknarstörfum.Cady er því ný í skólanum. Hún kynnist fullt af krök...
Þetta er fín mynd hún er um stelpu sem er að fara í Menntaskóla. Það er leiðinleg stelpa í skólanum og hún og vinkona hennar ætla að stríða henni. Já ég...
Mér fannst þessi mynd mjög skemmtileg og Lindsay Lohan er virkilega skemmtileg leikkona. Annars finnst mér myndin sæt og fyndin og góð skemmtun
Fín gamanmynd með góðri heimspeki og bara mjög góðum húmor. Um táningsstúlkuna Cady sem fer í fyrsta sinn í almenningsskóla eftir að hafa búið í Afríku alla ævi og fengið þar heim...
Mean girls eru mynd sem ég mæli mjög vel með. En Cady hefur aldrei áður komið í vennjulegan skóla og er þess vegna alltaf bara í heimaskóla í AFRÍKU! Hún er kölluð Afríka af ei...
Ég skellti mér á Mean girls með vinkonu minni og fannst hún bara stórskemmtileg. Sumar af þessum unglingamyndum ganga nú bara út á það að það sé stelpa sem er rosalega hrifin af einhve...
Sko ég og vinkonur mínar ákvöðum að skella okkur á forsýningu á Mean Girls okkur leiddist þannig fórum bara í bíó þessi mynd er eitt að þeim snilldarlegustu myndum ever hún er ekkert...
Mean Girls er um 16 ára stelpu(Linsey Lohan) sem frá Afríku í almenningsskóla í fyrsta skipti þar sem hún hefur fengið sérkenslu í Afríku. Hún kynnist óvinsælustu og vinsælustu krökku...
Á sextánda aldursári sínu byrjar stúlka nokkur (Lindsay Lohan) sem hefur hingað til eingöngu fengið heimakennslu í menntaskóla. Hingað til hafði hún búið með foreldrum sínum í Afrík...

