Náðu í appið
Freaky Friday

Freaky Friday (2003)

"Every teenager's nightmare...turning into her mother."

1 klst 37 mín2003

Kynslóðabilið á milli Tess Coleman og unglingsdóttur hennar Anna er greinilegt.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic70
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Kynslóðabilið á milli Tess Coleman og unglingsdóttur hennar Anna er greinilegt. Þær einfaldlega skilja ekki hvora aðra. Eitt fimmtudagskvöldið þá rífast þær á kínverskum veitingastað. Þær fá báðar kínverska spádómsköku frá móður eiganda veitingastaðarins, sem verður til þess að þær skipta um líkama daginn eftir. Eftir því sem þær venjast betur þessum nýju og óvæntu aðstæðum, þá byrja þær að skilja betur hvor aðra, og að lokum er það sjálfsvirðing beggja sem leysir málin á endanum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Casual Friday Productions
Gunn FilmsUS
Walt Disney PicturesUS

Gagnrýni notenda (6)

Ég bjóst svo sem ekki við neinu sérstöku þegar ég smellti þessari í tækið en hún kom mér skemmtilega á óvart. Þetta er í alla staði vel heppnuð gamanmynd þar sem leikarar standa s...

★★★★★

Þessi mynd er alveg stórkostleg... :)! Þegar ég fór á hana í bíó þá bjóst ég ekki við svona æðislegri mynd :D! Þessi mynd fjallar um tvær mæðgur.... sem eiga ekkert svo svakalega g...

★★★★★

Ég skellti mér á myndina FREAKY FRIDAY með vinum mínum og okkur fannst öllum hún vera mjög fyndin mynd. Myndin fjallar um stelpu, mömmu hennar og pabba, afa og bróður. Þau fara saman ...

Þessi mynd er stórsnjöll! Hún er gegt fyndin og gegt skemmtileg! Hún fjallar um móðir og dóttir sem eru ekki mjög nánar og ekki góðar vinkonur. En dag einn breytist líf þeirra og þær s...

Freaky Friday er mjög góð mynd. Bæði stelpu og strákamynd. Hún fjallar um að Mamman og dóttirin sífellt að rífast og segja að þær mundu ekki meika einn dag sem hvor önnur. Eitt kvöldi...

★★★★☆

Endurgerðin af Freaky friday myndinni gömlu lofar góðu allt frá fyrstu mínútu. Segir í stuttu máli frá mæðgum sem skiptast á líkömum eftir að hafa hnakkrifist á kínversku veitingahú...