Þessi mynd er alveg hreint út sagt æðisleg ;)! Hún fjallar um stelpu sem heitir Matilda og er með mjög sérstæka hæfileika. Hún á fjölskyldu sem kann ekki að meta hana nógu og vel, gefur...
Matilda (1996)
Roald Dahl's Matilda
"A little magic goes a long way."
Geðvont par eignast yndislega stúlku sem þau skíra Matilda.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Geðvont par eignast yndislega stúlku sem þau skíra Matilda. Ólík illa upp öldum og frekum bróður hennar, og leiðinlegum foreldrum, þá verður Matilda einstaklega gáfuð og skemmtileg og góð stúlka, sem getur ekki beðið eftir að komast í skóla og lesa bækur. Að lokum fer hún í skóla þar sem er versti skólastjóri í heimi, yndislegur kennari og góðir vinir. Matilda reynir að lifa með hinum illgjarna skólastjóra og illgjörnum foreldrum, og byrjar óafvitandi að senda frá sér fjaráhrif sem eyðileggja sjónvarp, og láta salamöndru fljúga á skólastjórann. Með æfingu þá fer Matilda að geta stjórnað þessum hæfileikum sínum og nota þá á skólastjórann til að reyna að losna við hann úr skólanum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (4)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráMatilda fær þrjár stjörnur fyrir að hafa hátt skemmtanagildi og góðan leik, auk þess sem ég hefði aldrei trúað DeVito til þess að gefa frá sér svona fallega ævintýramynd og hann óx...
Bráð skemmtileg fjölskylda mynd um undra stelpuna Matildu, sem hefur sjaldgæfa gáfu. Þessi mynd er byggð á skáldsögu Roald Dahl. Mjög fín skemmtun fyrir alla fjölskylduna
Framleiðendur


Verðlaun
Hefur fengið nokkur verðlaun og tilnefningar.
































