Mjög góð mynd um hinn umdeilda Hoffa. Mjög vel gerð og vel leikin. Litla dýrið hann DeVito sýnir hér góðan leik auk þess að leikstýra henni af festu. Mæli eindregið með þessari mynd.
Hoffa (1992)
"He didn't want law. He wanted justice."
Mynd um verkalýðsleiðtogann James R.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Mynd um verkalýðsleiðtogann James R. Hoffa, í gegnum gleraugu vinar hans Bobby Ciaro. Í myndinni er fylgst með Hoffa í gegnum óteljandi átök við RTA og Roosevelt forseta Bandaríkjanna, eða allt þar til komist er að niðurstöðu sem dregur í efa þá tilgátu að hann hafi horfið árið 1975.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Danny DeVitoLeikstjóri

David MametHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Jersey FilmsUS

20th Century FoxUS
























