Hér kemur tríóið aftur saman Danny Devito Kathleen Turner og Michael Douglas í það sem getur ekki annað en verið lýst sem kaldhæðni hjónabandsins. Eftir mörg ár í að strita fyrir að ...
The War of the Roses (1989)
"Once in a lifetime comes a motion picture that makes you feel like falling in love all over again. This is not that movie."
Roses hjónin, Barbara og Oliver, lifa hamingjuríku lífi.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Roses hjónin, Barbara og Oliver, lifa hamingjuríku lífi. Þá fer Barbara að ímynda sér hvernig lífið gæti orðið án Olivers, og fer að líka það ansi vel. Bæði vilja þau vera í húsinu sínu, og því byrja þau nú að berjast um það hvort þeirra eigi að yfirgefa húsið. Í miðju rifrildinu er D'Amato, skilnaðarlögfræðingurinn. Hann verðu vitni að því hve langt þau eru tilbúin að ganga til að losna hvort við annað, og það er töluvert ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til BAFTA fyrir besta handrit skrifað eftir bók. Myndin sjálf, Kathleen Turner og Michael Douglas voru tilnefnd til Golden Globes.
Gagnrýni notenda (2)
Mig hefur alltaf langað að sjá þessa mynd aftur. Ég var staddur á videoleigu þegar ég sá kassann og ég varð bara að leigja hana! Myndin byrjar með alveg hreint frábærri tónlist David N...























