Náðu í appið
Death to Smoochy

Death to Smoochy (2002)

"Get ready for an unexpected hit."

1 klst 49 mín2002

Stjórnandi barnaþáttar í sjónvarpi, Randolph Smiley, er rekinn með skömm, og endar á götunni, á meðan sá sem kom í hans stað, Sheldon Mopes, slær...

Rotten Tomatoes42%
Metacritic38
Deila:
Death to Smoochy - Stikla
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Stjórnandi barnaþáttar í sjónvarpi, Randolph Smiley, er rekinn með skömm, og endar á götunni, á meðan sá sem kom í hans stað, Sheldon Mopes, slær í gegn með með hinum fjólubláa nashyrningi Smoochy, í nýjum þætti. En það versnar í því þegar Sheldon kemst að því að sumt af fólkinu sem hann vinnur með, og sumir sem hann veit ekki að hann vinnur fyrir, hugsa bara um peninga. Á sama tíma er Randolph smátt og smátt að missa vitið, og það eina sem kemst að hjá honum er að drepa Smoochy, og komast aftur í gamla lúxuslífið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (8)

Death To Smoochy er ein af þessum littlu myndum sem maður heyrði varla neitt um, en kom alveg rosalega á óvart. Hér kemur Danny Devito með 5 mynd sína sem leikstjóri og þá bestu hingað til...

Svartur húmor ræður ríkjum í þessari drepfyndnu mynd eftir hann Danna DeVito. Rainbow Rudolph (Robin Williams, Good Will Hunting) er barnastjarna sem hefur sjónvarpsþátt sem börnin dýrka. E...

Bráðskemmtileg mynd í alla staði, skemmtilega skrifuð, leikin og leikstýrt. Þegar spillingin meðal barnastjarnanna keyrir um þverbak er tækifærið fyrir Smoochie - einu heiðarlegu barnastj...

Death to Smoochy er frábær mynd, virkilega skemmtileg og húmorsmikil mynd, léttgeggjuð svört komedía, Robin Williams og Edward Norton standa sig frábærlega sem sagt á alla kanta góð mynd.

Kolsvört della um klikkað fólk

★★★★☆

Ég get svosem alveg skilið hvers vegna Death to Smoochy fékk svona hræðilega dóma. Þetta er í raun kvikmynd af lægstu sort, og hún felur það heldur ekkert hversu hallærisleg og kjánaleg ...

Hallærislega furðuleg mynd sem að reynir í rauninni að setja sig á of marga stalla. Hálf svört kómedía sem að tekst þó ekki upp að ná sér inn á svartan skala. Hvað er hún að fara? ...

Death to Smoochy er kvikmynd sem veit ekki hvað hún vill verða. Hún er hálft í hvoru kolsvört gamanmynd, í bland við dans og söngvamynd, í bland við hasartrylli, í bland við satíru, í ...

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Film4 ProductionsGB
Mad ChanceUS
Senator InternationalUS