Það er margt gott við Throw Momma from the Train, en því miður er ýmislegt vont líka. Myndin er athyglisverðust fyrir þær sakir að hún er fyrsta "feature"-myndin hans Danny DeVito sem lei...
Throw Momma from the Train (1987)
"Owen asked his friend, Larry, for a small favor..."
Larry Donner er rithöfundur og prófessor í skapandi skrifum.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Larry Donner er rithöfundur og prófessor í skapandi skrifum. Líf hans er orðið heldur dapurlegt, enda gaf fyrrum eiginkona hans, Margaret, út bók sem hann skrifaði sjálfur, en í hennar nafni, og hún er nú orðin rík á öllu saman. Owen Lift, einn af nemendum Larry´s, býður Larry að hann geti losað hann við Margaret, en í staðinn verði Larry að drepa skaðræðisgripinn hana móður hans. Larry heldur að Owen sé að grínast, allt þar til hann uppgötvar að Owen er búinn að drepa eiginkonuna fyrrverandi. Larry er nú grunaður um morðið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Anne Ramsey var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir bestan leik í aukahlutverki. Anne og Danny De Vito voru bæði tilnefnd til Golden Globe.



















