Náðu í appið
Hook

Hook (1991)

"What if Peter Pan grew up?"

2 klst 24 mín1991

Pétur Pan er orðinn fullorðinn og er orðinn lögfræðingur sem sérhæfir sig í samrunum og yfirtökum fyrirtækja.

Rotten Tomatoes37%
Metacritic52
Deila:
Hook - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Pétur Pan er orðinn fullorðinn og er orðinn lögfræðingur sem sérhæfir sig í samrunum og yfirtökum fyrirtækja. Hann er kvæntur dótturdóttur Wendy. Sjóræninginn Krókur kafteinn, rænir börnunum hans, og Pétur þarf nú að snúa aftur til Hvergilands ásamt Skellibjöllu. Með hjálp the Lost Boys, þá verður hann að rifja upp hvernig hann getur orðið sá Pétur Pan sem hann var þegar hann var yngri, til að geta bjargað börnunum sínum úr klóm hins illa Króks kafteins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

Ég veit ekki afhverju eða hvað það er, en af einhverjum ástæðum elska ég þessa mynd. Ég veit ekki einu sinni hversu oft ég leigði hana sem krakki og það skrítn er að systkini mín haf...

★★★★☆

Ég bara skil ekkert í þessum heimi. Hér er á ferðinni stórkostleg ævintýramynd með frábærum leikurum... og svo gefa bara allir skít í hana. Hvað er málið, eins og einhver sagði. Þet...

Þetta er ekki nein spes mynd. En Robin Williams er allt í lagi í myndinni. Hún fær 1 og hálfa.

Framleiðendur

Amblin EntertainmentUS
TriStar PicturesUS
Allied Stars

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna. Listræn stjórnun, búningar, tæknibrellur, förðun og kvikmyndatónlist.