Náðu í appið
Head Over Heels

Head Over Heels (2001)

"Four supermodel roommates. One regular girl. The guy next door doesn't stand a chance."

1 klst 26 mín2001

Amanda Pierce er frá Iowa og vinnur sem forvörður endurreisnarmálverka við Metropolitan safnið í New York.

Rotten Tomatoes10%
Metacritic27
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Amanda Pierce er frá Iowa og vinnur sem forvörður endurreisnarmálverka við Metropolitan safnið í New York. Hún er nýhætt í sambandi, sem endaði ekki vel, þar sem hún kom að kærastanum í rúminu með fyrirsætu. Hún ákveður að flytja og deila íbúð með fjórum heimskum en mjög viðkunnalegum ofur-fyrirsætum. Hún hittir Jim Winston, sem býr fyrir framan gluggann hennar. Hún verður ástfangin af honum. Dag einn sér hún Jim myrða konu - Megan O´Brien - í gegnum gluggann og Amanda og meðleigjendur hennar ákveða að rannsaka málið og komast að því hvað gerðist í raun og veru.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Robert Simonds ProductionsUS
Universal PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

Allveg hreint frábær stelpumynd og raunar fyrir alla sem fíla rómantískar gamanmyndir. Það er langt síðan maður hefur séð bandaríska skemmtilega rómantíska gamanmynd. Þær bestu undanf...

Stelpumynd! stelpumynd! stelpumynd!! þið verðið að sjá þessa stelpur! Ég fékk boðsmiða á hana hjá séð og heyrt og við skemmtun okkur konunglega. Freddie Prince jr. er alltaf jafnsexy o...