How to Lose a Guy in 10 Days (2003)
"One of them is lying. So is the other."
Auglýsingamaðurinn Banjamin Barry á í samkeppni við tvær samstarfskonur sínar um stóran samning við demantasala.
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiSöguþráður
Auglýsingamaðurinn Banjamin Barry á í samkeppni við tvær samstarfskonur sínar um stóran samning við demantasala. Hann veðjar við þær um að ef honum tekst að fá konu, að þeirra vali, til að verða ástfangna af sér innan 10 daga, þá fái hann samninginn. Andie Anderson, sem er blaðakona að skrifa grein um hvernig maður missir frá sér strák á 10 dögum, eftir veðmál við yfirmann sinn, svo hún fái að skrifa veigameiri greinar í blaðið, kemur nú til sögunnar. Bæði eru með eitthvað að fela, en mun annað þeirra ná að vinna veðmálið?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (9)
How to Lose a Guy in 10 Days er ein af þessum sem maður gleymir um leið. Leikstjórinn Donald Petrie fer afskaplega illa með klisjurnar og fellur í þá gryfju að endurtaka sig sí og æ í mynd...
Þessi mynd, How to lose a guy in 10 days, virkaði svona líka svakaleg vel á mig. Það er satt sem sagt hefur verið um hana að hún virki jafn vel bæði á stelpur sem og stráka og að húmori...
Mjög sæt og vel heppnuð rómantísk gamanmynd. leikarnir góðir, sérstaklega hudson tekst voða vel í gamansömu atriðunum. Þessi mynd kom mér mjög á óvart hve fyndin hún var. Skemmtileg ...
Jájá engin klassamynd svosem en ber sennilega höfuð og herðar yfir aðrar rómatískar gamanmyndir sem ég hef séð. En því miður virðist plot og önnur umgjörð myndarinnar verin tekin úr...
Óvenju fersk
Jæja, það er þó fínt að sjá loksins rómantíska gamanmynd sem virðist henta báðum kynjunum álíka vel. How To Lose a Guy in 10 Days býður uppá ýmislegt sem bæði konur sem karlar get...
Þetta er ágætlega skemmtileg og frekar vel heppnuð rómantísk gamanmynd. Dálkahöfundur fyrir tískutímarit gerir tilraun vegna greinar sem hún er að skrifa og felst tilraunin í því að ky...
Það er ekki oft sem ég hlæ svo mikið að rómantískri gamanmynd, eins og ég gerði á sýningu þessarar. Hugmyndin að baki myndinni er frábær og handritið er bara hrein snilld. Ekki get é...
Skemmtileg rómantísk gamanmynd... hver segir að Hugh Grant þurfi að leika í þeim öllum. Þessi mynd er nokkuð góð, vel leikin þó hvað Kate Hudson hagar sér aðeins of barnalega, en hve...



























