Þegar ég fyrst sá þessa mynd þá hélt ég að hún væri mega slæm. En hún er það alls ekki. Hún er alveg ágætis mynd. Sandra Bullock að leika löggu sem verður að leika fyrirsætu til...
Miss Congeniality (2000)
"Unpolished. Unkempt. Unleashed. Undercover. / She's Got A Killer To Catch... Right After The Swimsuit Competition. / Never Mess With An Agent In A Dress"
Gracie Hart er alríkislögreglumaður sem vinnur á laun, í dulargervi, og er lítt gefin fyrir það að sýna sínar kvenlegu hliðar.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Gracie Hart er alríkislögreglumaður sem vinnur á laun, í dulargervi, og er lítt gefin fyrir það að sýna sínar kvenlegu hliðar. Alla jafna er hún eldklár fulltrúi, en nú á hún í vandræðum í vinnunni þegar hún gerist sek um dómgreindarbrest í máli sem hefur slæmar afleiðingar. Vegna þessa er hinn rúðustrikaði starfsfélagi hennar Eric Matthews fenginn í hennar stað til að leiða rannsókn stórs og mikilvægs máls, þar sem leita þarf uppi hryðjuverkamanninn The Citizen, en hún sjálf þarf mögulega að sæta áminningu. Gracie kemst þó yfir sönnunargögn um að The Citizen muni næst láta til skarar skríða á fegurðarsamkeppninni Ungfrú Bandaríkin. Keppnin stendur fyrir allt sem Gracie hefur andstyggð á, en þrátt fyrir það þá verður hún nauðug viljug að fara í dulargervi sem keppandi í keppninni til að reyna að hafa upp á The Citizen, sem gæti verið einn af keppendunum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Verðlaun
Sandra Bullock vann American Comedy Awards. Tilnefnd til tveggja Golden Globe. Sandra Bullock fyrir leik, og lagið One In A Million einnig tilnefnt.
Gagnrýni notenda (17)
Þetta er fín afþreying ekkert merkileg en samt mjög skemmtileg og Michael Caine er alveg brilliant (eins og vanalega) Sandra passar elveg í þetta hlutverk. Ég get ekki sagt að myndin sé mj...
Bara mjög fyndin mynd og vel leikin. Sandra Bullock leikur leynilögreglukonu sem á að fara í gervi fyrirsætu til að ná einhverjum mafíósu eða einhverjum glæpamanni.
Myndin er um konu sem vinnur á lögreglustöð hún er frekar ókvennleg. En það kemur uppá að hún þarf að taka þátt í fyrirsætukeppni sem vinnan skipuleggur fyrir hana og hún þarf að b...
Þetta er bara ein af bestu myndum sem að ég hef séð á ævi minni. Sandra Bullock fer alveg á kostum sem FBI löggan Grasie, kona sem er alls ekki kvenleg, frekar subbuleg brussa sem á ekki ein...
Mér fannst þetta mjög fyndin og góð mynd. Sandra Bullock leikur þarna F. B. I officer og algjöra karlmanna-konu sem hagar sér alls ekki eins og hefðar frú! En kollegi hennar Brad,(Benjamin B...
Skemmtileg mynd, ágætis afþreying. Þónokkuð fyndinn og það er gaman að sjá Söndru leika svona ókvennlega týpu og henni tekst það þónokkuð vel. Michael Caine er mjög skemmtilegur í ...
Ekki svo slæm mynd. Sandra Bullock er hér sem Gracie Hart/Gracie Lou Freebush í sinni bestu mynd. Hún þarf að taka þátt í fegurðarsamkeppni vegna sprengjuhótunar. Hún tekur þátt sem miss...
Þessi mynd kom skemmtilega á óvart því maður átti kannski ekki von á einhverri svaka mynd, úrval leikara er gott og Michael Caine leikur alveg þrælskemmtilegan karakter og svo koma Sandra B...
Þetta er svona hin ágætasta mynd. Sandra Bullock leikur löggu sem á að fara í fegurðarkeppni til þess að ná einhverjum brjálæðingi.
KLISJA var það orð sem mér datt fyrst í hug þegar þessi ósköp voru búin. Sandra Bullock leikur karlmannlega löggu sem er að eltast við brjálæðing sem kallar sig borgarann. Hann hefur s...
Þetta er mjög góð mynd sem maður getur ekki stilt sig og farið að hlæja. Þetta er ein besta mynd með Söndru Bullock sem eins og tröllskessa í þessari mynd sem fer að leika fegurðardrot...
Þvílikur viðbjóður. Þessi mynd var svo leiðileg að ég næstum sofnaði þegar ég horfði á þenna hrylling. Sandra Bullock hræðileg eins og fyrri daginn. Ógeðslega léleg og veik hugm...
Mér þótti þetta mjög spennandi og skemmtileg mynd og hún kom mér mikið á óvatrt. Sandra Bullock lék sitt hlutverk alveg rosalega vel og ég hló að henni allan tíman.




































