Ég verð að segja það að showtime er alveg ágætis mynd. Hér eru á ferðinni snilldar leikarar sem eru Robert De Niro(Godfather, Raging bull, goodfellas) og hinn mikli grínisti hann Eddie Mur...
Showtime (2002)
"Lights. Camera. Aggravation."
Los Angeles lögregluforinginn Mitch Preston hefur eingöngu áhuga á að standa sig í vinnunni og ná í vondu kallana.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Los Angeles lögregluforinginn Mitch Preston hefur eingöngu áhuga á að standa sig í vinnunni og ná í vondu kallana. Umferðarlögreglan Trey Sellars lítur á starfið sem tímabundna vinnu þar til hann geti orðið leikari. Í leynilegri fíkniefnaaðgerð, sem Trey klúðraði með því að hringja á liðsauka og draga þar með athygli fjölmiðla að málinu, þá er félagi Mitch skotinn með sjaldgæfu vopni. Mitch skýtur síðan myndavél úr höndunum á tökumanni þegar hann neitar að slökkva. Til að sleppa við 10 milljóna dala lögsókn, þá samþykkir deildin að leyfa framleiðandanum Chase Renzi að kvikmynda rannsókn Mitch á málinu og gera úr því nýjan raunveruleikaþátt, og framleiðandinn reynir í sífellu að gera allt sem mest spennandi fyrir áhorfendur, með því að breyta öllu í lífi Mitch svo það passi inn í staðalmyndina af lögreglumönnum - og lætur hann síðan vinna með Trey.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (10)
Frekar slöpp grínmynd. Voðalega þreytandi, ég var að drepast úr leyðindum og get því ekki gefið henni margar stjörnur.
Þessi mynd er svolítið ýkt. Engin lögga myndi haga sér eins og fífl. En að sjá Eddie Murphy og Robert DeNiro leika saman er fyndið sérstaklega hvað Eddie er misheppnaður og Robert er ról...
Showtime er gífurlega vonbrigði. Klisja út í gegn. Myndin fjallar um harða löggu sem leikin er af DeNiro og aulalögguna sem leikin er af Eddie Murphy. DeNiro vinnur án félaga en auðvitað e...
Showtime er mjög góð alveg frábært að sjá þessa leikara saman og ég vonast til þess að það verði gerð önnur mynd með þeim tveimur. Ef þið eruð ekki búinn að sjá hana, DRÍFI...
Show time er ansi góð, ég bjóst nú við meiri kímni, svona út af Eddie Murphy. Í upphafi myndarinnar er Eddie Murphy að reyna að ná hlutverki í einhverja lélega þáttaröð, ég fatta...
Góð spennugrínmynd með mjög góðum leikurum þar að meðal Eddie Murphy og Robert De Niro. Í þessari mynd eru góðar sprengingar og góðir byssubardagar og svo er hún líka drep fyndin mis...
Ég bjóst ekki við neinni stórmynd þegar ég sá þessa en fór á hana í bíó því ég fékk 2 frímiða. Í byrjun myndar bregður löggan Mitch Preston (Robert DeNiro) sér í dulargervi og ...
Eins og fyrri ræðurmaðurinn segir þá hefur útkoman ekki verið eins vel heppnuð og hún hefði getað. Þegar DeNiro og Murphy sameinast í grínmynd er ekki hægt að búast við öðru en gó...
Klisjugrautur með góðum leikurum
Þegar stórleikarar eins og Eddie Murphy og Robert De Niro sameinast getur útkoman ekki mögulega verið önnur en sprenghlægileg. Djöfull er leiðinlegt að hafa rangt fyrir sér.Showtime er alls...






























