Náðu í appið
Failure to Launch

Failure to Launch (2006)

"To leave the nest, some men just need a little push."

1 klst 37 mín2006

Matthew McConaughey leikur Tripp, 35 ára gamlan mann sem býr ennþá hjá foreldrum sínum.

Rotten Tomatoes23%
Metacritic47
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Matthew McConaughey leikur Tripp, 35 ára gamlan mann sem býr ennþá hjá foreldrum sínum. Hver álasar honum fyrir það? Það er ókeypis, hann býr í frábæru herbergi og mamma hans þvær fötin af honum. En foreldrar hans vilja endilega losna við hann og ráða hina fögru Paulu til að ýta aðeins við honum. En þeir gerðu ekki ráð fyrir því að Tripp myndi ýta á móti.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Failure to Launch Productions
Paramount PicturesUS
Scott Rudin ProductionsUS

Gagnrýni notenda (1)

Jæja ákvað að skella mér á þessa þar sem búið var að segja mér að hún væri æðisleg......æi veit ekki, sami húmor og mar hefur séð í mörgum grínmyndum...atrðið með bátinn og...