Náðu í appið
Shanghai Noon

Shanghai Noon (2000)

"The Classic Western Gets A Kick In The Pants."

1 klst 50 mín2000

Myndin er vestri sem gerist á 19.

Rotten Tomatoes80%
Metacritic77
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Myndin er vestri sem gerist á 19. öldinni í Bandaríkjunum. Chon Wang er klaufalegur konunglegur vörður keisarans í Kína. Þegar Pei Pei prinsessu er rænt úr forboðnu borginni, þá finnst Wang hann vera persónulega ábyrgur og krefst þess að fá að vera í björgunarteyminu sem á að bjarga prinsessunni, en hún var flutt til Bandaríkjanna. Í Nevada, rétt á hælum mannræningjanna, þá skilja leiðir Wang og hinna í hópnum, og fljótlega hefur hann slegist í lið með Roy O´Bannon, smákrimma með mikilmennskubrjálæði. Saman þá lenda þeir í hverju ævintýrinu á eftir öðru.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Spyglass EntertainmentUS
Birnbaum/Barber ProductionsUS
JCE MoviesHK

Gagnrýni notenda (10)

Vestrinn er dauður sagði einhver fyrir nokkrum árum, og að vissu leiti er það rétt, en samt, Shanghai Noon er bara kvikmynd sumarsins, hún er hvorki dýpsta mynd sumarsins né sú mest spennan...

★★★★★

Shanghai Noon er frekar skemmtileg mynd og er eiginlega rush hour í villta vestrinu. Jackie Chan er mun skemmtilegri í þessari mynd heldur enn Rush Hour. Owen Wilson er fyndinn í þessari mynd og ...

Þetta er snilldar grín/spennu/hasarmynd, bardagaatriði eru mjög flott, söguþráður góður og leikur fínn. Sjáðu Þessa.

Fínasta afþreying. Nokkuð fyndin á köflum en engin snilld. Mynd sem maður horfir ekki mikið oftar á en einu sinni. Mjög lík Rush Hour, nema þetta er í vestrinu. Félagarnir Chan og Wilson ...

VÁÁÁÁÁÁ geigveik mynd!!!!! Allir ættu að sjá hana! Þá meina ég ALLIR!!! Flott slagsmálaatriði og góð mynd. Og ekki gleima að sja misteknu atriðin.

Með betri myndum sumarsins. Þessi kom mér á óvart. Ég vissi að hún yrði góð en hún var bara frábær. Betri en allt þetta Romeo must die shit. Hún var slæm. Shanghai noon var nú eiginl...

Þetta er ábyggilega besta mynd með Jackie Chan alveg frá upphafi! Frábær bardaga atriði, góður húmor og frábærir leikarar!! Þú mátt ekki missa af henni því þetta er mynd sem maður ...

Ég fór á þessa mynd með væntingar um að verða skemmt og ég varð ekki fyrir vonbrigðum. Maður skal bara gleyma öllu med plottið og bara njóta snilldar Jackie Chans. Það er góð stemmi...

Þessi nýjasta mynd Jackie Chan er í raun og veru ekki mikið annað en Rush Hour í villta vestrinu - aftur leikur Jackie austurlenskan náunga sem kemur til Bandaríkjanna til þess að bjarga man...