Náðu í appið
Just My Luck

Just My Luck (2006)

"Everything can change with a kiss."

1 klst 43 mín2006

Ashley Albright er lífsglöð ung kona á Manhattan í New York, og er farsæl í starfi.

Rotten Tomatoes14%
Metacritic29
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Ashley Albright er lífsglöð ung kona á Manhattan í New York, og er farsæl í starfi. Hinn klaufalegi Jake Hardin er umboðsmaður rokkhljómsveitarinnar McFly, og reynir hvað hann getur að ná sambandi við frumkvöðulinn Damon Phillips, til að kynna hljómsveitina fyrir honum, en gengur heldur illa. Þegar Ashley hittir Jake í búningapartýi, þá kyssast þau, og heppnin sem fylgir Ashley í lífinu flyst yfir á Hardin, en Ashley fær í staðinn óheppni og klaufagang Hardin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Regency PicturesUS
Regency EnterprisesUS
Cheyenne EnterprisesUS
20th Century FoxUS

Gagnrýni notenda (2)

Verð nú að segja að þetta er bara frábær mynd; fyndin & æðisleg... Lindsay Lohan & Chris Pine eru góðir leikarar,, þótt Lindsay sé ekkert í uppáhaldi hjá mér; McFLY gerði myndina...

Bara ein önnur unglingastelpu mynd. Söguþráðurinn er asnalegur og barnalegur. Leikararnir eru leiðinlegir sérstaklega þessi Chris Pine og tala nú ekki um Lindsay Lohan sem gæti ekki leikið ...