Welcome to Mooseport (2004)
"This town isn't small enough for the both of them."
Monroe "Eagle" Cole er fyrrum Bandaríkjaforseti sem ætlar að koma sér notalega fyrir í litlum og þægilegum bæ sem kallast Mooseport.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Monroe "Eagle" Cole er fyrrum Bandaríkjaforseti sem ætlar að koma sér notalega fyrir í litlum og þægilegum bæ sem kallast Mooseport. Nágrannar hans sannfæra hann um að bjóða sig fram til bæjarstjóra, en til að allt líti vel út þá ákveður eigandi byggingavöruverslunar í bænum að bjóða sig fram gegn honum. En kosningabaráttan snýst fljótlega upp í illvíg átök.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Intermedia FilmsGB
Mooseport ProductionsUS

20th Century FoxUS
Mediastream Vierte FilmDE

















