Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Sabrina 1995

Justwatch

You are cordially invited to the most surprising merger of the year.

127 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 60% Critics
The Movies database einkunn 56
/100
Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna; Fyrir bestu tónlist, John Williams, og fyrir besta lag í kvikmynd, Moonlight.

Þegar Sabrina Fairchild var að alast upp eyddi hún meiri tíma uppi í tré að horfa á Larrabee fjölskylduna, en hún eyddi niðri á jörðunni. Sabrina er dóttir limósínu bílstjóra sem vann hjá Larrabee efnafólkinu á Long Island í New York. Sabrina lét lítið fyrir sér fara, en fylgdist með öllum úr fjarlægð; Maude Larrabee, ættmóðirin, Linus Larrabee,... Lesa meira

Þegar Sabrina Fairchild var að alast upp eyddi hún meiri tíma uppi í tré að horfa á Larrabee fjölskylduna, en hún eyddi niðri á jörðunni. Sabrina er dóttir limósínu bílstjóra sem vann hjá Larrabee efnafólkinu á Long Island í New York. Sabrina lét lítið fyrir sér fara, en fylgdist með öllum úr fjarlægð; Maude Larrabee, ættmóðirin, Linus Larrabee, hinum alvörugefna eldri syni sem stækkaði fjölskyldufyrirtækið upp í alþjóðlegan samskiptarisa; og David, hinum myndarlega, skemmtanaglaða syni, sem Sabrina dýrkaði og dáði. Sabrina flytur til Parísar og vinnur þar fyrir Vogue tískutímaritið í tvö ár, og er nú komin aftur heim á Larrabee setrið, en núna hefur hún breyst í fallega og fágaða unga konu. Og nú stendur hún í vegi fyrir milljarða dala samningi. ... minna

Aðalleikarar


Þessi mynd er endurgerð einnar þeirrar alskemmtilegustu myndar sem undirritaður hefur séð. Hinsvegar hefur þessi endugerð ekkert af þeim sjarma og húmor sem orginallinn hefur, heldur virkar á mann eins og upphitaðar leifar af mat frá í gær, bragðlaus og óaðlaðandi. Verðið ykkur hinsvegar endilega úti um upprunalegu útgáfuna, hún er gargandi snilld.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.09.2013

Bestu myndir Evrópu í Bíó Paradís - stiklur!

Evrópska kvikmyndahátíðin (e. European Film Festival Iceland / EFFI) verður haldin í annað sinn í Bíó Paradís dagana 19.-29. september nk. en henni er ætlað að gefa þverskurð af því besta sem álfan hefur uppá að...

26.07.2011

Hinsegin bíódagar endurvaktir 29. júlí - 7. ágúst

Hinsegin bíódagar verða endurvaktir eftir fimm ára hlé dagana 29. júlí til 7. ágúst. Á hinsegin bíódögum verða sýndar hinsegin myndir, eins og nafnið gefur til kynna, og fara sýningar á þeim fram í Bíó paradís...

09.05.2011

Áhorf vikunnar (2.-8. maí)

Sumir eru á fullu í prófum, aðrir búnir að halda sér utandyra eins og þeir eigi ekkert heimili vegna óvenjulega mikils hitastigs sem við höfum fengið síðustu daga. Annars er komið að Áhorfinu góða, og notendur upplýsa því fyrir ok...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn