Þessi mynd er endurgerð einnar þeirrar alskemmtilegustu myndar sem undirritaður hefur séð. Hinsvegar hefur þessi endugerð ekkert af þeim sjarma og húmor sem orginallinn hefur, heldur virkar ...
Sabrina (1995)
"You are cordially invited to the most surprising merger of the year."
Þegar Sabrina Fairchild var að alast upp eyddi hún meiri tíma uppi í tré að horfa á Larrabee fjölskylduna, en hún eyddi niðri á jörðunni.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Þegar Sabrina Fairchild var að alast upp eyddi hún meiri tíma uppi í tré að horfa á Larrabee fjölskylduna, en hún eyddi niðri á jörðunni. Sabrina er dóttir limósínu bílstjóra sem vann hjá Larrabee efnafólkinu á Long Island í New York. Sabrina lét lítið fyrir sér fara, en fylgdist með öllum úr fjarlægð; Maude Larrabee, ættmóðirin, Linus Larrabee, hinum alvörugefna eldri syni sem stækkaði fjölskyldufyrirtækið upp í alþjóðlegan samskiptarisa; og David, hinum myndarlega, skemmtanaglaða syni, sem Sabrina dýrkaði og dáði. Sabrina flytur til Parísar og vinnur þar fyrir Vogue tískutímaritið í tvö ár, og er nú komin aftur heim á Larrabee setrið, en núna hefur hún breyst í fallega og fágaða unga konu. Og nú stendur hún í vegi fyrir milljarða dala samningi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Verðlaun
Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna; Fyrir bestu tónlist, John Williams, og fyrir besta lag í kvikmynd, Moonlight.
























