Tootsie (1982)
"Desperate, he took a female role and became a star. If only he could tell the woman he loves."
Atvinnulaus leikari sem þykir erfiður í samskiptum dulbýr sig sem konu til að fá hlutverk í sápuóperu.
Öllum leyfðSöguþráður
Atvinnulaus leikari sem þykir erfiður í samskiptum dulbýr sig sem konu til að fá hlutverk í sápuóperu. Michael Dorsey er atvinnulaus leikari sem á erfitt með að fá vinnu. Til að finna starf og til að hjálpa vini sínum að fjármagna leikrit sem hann er að skrifa, þá ákveður hann að klæða sig upp sem kona, Dorothy Michaels, og fær starf í sápuóperu í sjónvarpi. Dorsey finnur sig vel í hlutverkinu og verður smátt og smátt þessi kona sem hann leikur, og heillar konur um allt land og hvetur þær til að losna undan oki manna og verða meira eins og hún. Þetta nýja hlutverk setur Dorsey í skrítna stöðu þar sem hann / hún verður hrifin af mótleikkonu sinni, og faðir mótleikkonu hennar er einnig orðinn ástfanginn af honum/henni, og karlkyns meðleikari þráir ást hennar og alúð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráMichael Dorsey, atvinnulausum leikara í Los Angeles gengur ekkert að fá vinnu í sínu fagi fyrr en hann klæðir sig upp eins og konu, kemst að með hlutverk í sápuóperu og slær eftirminnileg...
Framleiðendur



Verðlaun
Hlaut m.a. óskarsverðlaun og fjölda annarra verðlauna.

























