Ég varð fyrir nokkrum vonbrigðum þegar ég sá Interpreter,ekki það að ég hafi haft neinar væntingar,Nicole Kidman hefur verið betri en var samt mjög fín en hefur leikið í mun betri kvik...
The Interpreter (2005)
"We're all being watched"
Atburðir byrja að fara úr böndunum þegar túlkur hjá Sameinuðu þjóðunum, Silvia Broome, segist hafa heyrt líflátshótun gegn leiðtoga Afríkuríkis, setta fram á sjaldgæfu tungumáli...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
KynlífSöguþráður
Atburðir byrja að fara úr böndunum þegar túlkur hjá Sameinuðu þjóðunum, Silvia Broome, segist hafa heyrt líflátshótun gegn leiðtoga Afríkuríkis, setta fram á sjaldgæfu tungumáli sem fáir aðrir en Silvia skilja. Með orðunum "Kennarinn mun aldrei fara út úr þessu herbergi á lífi". Á augabragði breytist líf Silvia og hún verður hundelt af morðingjunum. Alríkislögreglumaðurinn Tobin Keller er fenginn til að gæta hennar, og líf Silviu verður sífellt meiri martröð. Eftir því sem Keller rannsakar málið nánar, því meira lítur út fyrir að Silvia sé viðriðin samsærið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur
























