Náðu í appið
Random Hearts

Random Hearts (1999)

"In a perfect world...they never would have met."

2 klst 13 mín1999

Myndin er lauslega byggð á skáldsögu Warren Adlers, með sama nafni sem gefin var út árið 1984.

Rotten Tomatoes18%
Metacritic38
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin er lauslega byggð á skáldsögu Warren Adlers, með sama nafni sem gefin var út árið 1984. Eiginkona lögregluvarðstjórans Dutch Ven Den Broek, og eiginmaður stjórnmálamannsins Kay Chandler, deyja í bílslysi. Dutch kemst að misræmi í því sem eiginkonan sagði honum áður en hún fór af stað og kemst að því að hún og eiginmaður Chandler höfðu verið að ferðast saman. Dutch fer þvínæst til Chandler og segir henni að hann gruni að eiginmaður hennar og eiginkona hans hafi átt í ástarsambandi. Hann segir henni að hann vilji komast að sannleikanum; hún segist ekki hafa áhuga á því, en hún slæst í lið með honum síðar, og þau fella hugi saman.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Rastar ProductionsUS
Mirage EnterprisesUS
GmbH & Company Medien KGDE

Gagnrýni notenda (2)

Fín mynd um mann sem missir konuna sína í flugslysi en kemmst um leið að hún var að halda framhjá og að framhjáhaldið sat hliðina á henni í flugvélinni. Mjög svo áhugaverð mynd en ef...

Það eru Harrison Ford og Kristin Scott Thomas sem fara á kostum í þessari kvikmynd óskarsverðlaunaleikstjórans Sydney Pollack (Out of Africa, Tootsie, The Firm) um tvo gjörólíka einstakling...