Náðu í appið
There's Something About Mary

There's Something About Mary (1998)

"Everyone's talking about Mary..."

1 klst 59 mín1998

Ted var lúði í menntaskóla, sem ætlaði að fara með vinsælustu stelpunni í skólanum á lokadansleikinn.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic69
Deila:
There's Something About Mary - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Ted var lúði í menntaskóla, sem ætlaði að fara með vinsælustu stelpunni í skólanum á lokadansleikinn. Stefnumótið varð aldrei að veruleika, því Ted lenti í vægast sagt mjög furðulegu slysi heima hjá sér. Þrettán árum síðar áttar hann sig á að hann er enn ástfanginn af Mary, þannig að hann ræður einkaspæjara til að finna hana. Spæjarinn verður þá líka ástfanginn af Mary, þannig að hann lýgur að Ted til að halda honum frá henni. En fljótlega er Ted aftur búinn að tengjast Mary, og hvert ævintýrið rekur annað í framhaldinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (16)

★★★★★

Ladies og Gentlemen,Farrely's did it again. Hér er ein fyndnasta mynd allra tíma. Hún er um að ungur miðskólanemi að nafni Ted(Ben Stiller) er bálskotinn í stúlku að nafni Mary(Camero...

Þegar ég sá fyrst þessa mynd heillaðist ég gjörsamlega af henni!! Hér er á ferðinni ein skemmtilegast mynd ársins. Og er hún mjög vel leikin af Ben Stiller og Cameron Diaz. Lifa þau sig ...

★★★★★

Ótrúlega fyndin gamanmynd með Cameron Diaz og Ben stiller. þetta er ein af mínum fimm uppáhalds gmanmyndum, en mín uppáhalds gamanmyndin mín er Dumb and dumber sem er frá sömu gaurum og fæ...

Þessi mynd olli mér miklum vonbrigðum, enda bjóst ég við mikilli skemmtun þegar ég sá hana. Allir sem voru búnir að sjá hana og ég talaði við sögðu að myndin væri geðveikt fyndin e...

Þetta er ein besta gamanmynd sem ég hef séð, það er komið eitt ár frá því að ég sá hana fyrst, og ég er enn hlægjandi. Cameron Diaz og Ben Stiller standa sig mjög vel í sínum hlutve...

Fyndnasta grínmynd sem ég hef séð, enda ekki furða því hún er frá þeim sömu sem gerðu Dumb & Dumber.

Mann verkjar í magann eftir þessa mynd. Atriðið þegar Matt Dillon reynir að lífga hundinn við með rafmagnslosti er það fyndnasta sem ég hef séð lengi. Flestir leikararnir standa sig með...

There's Something About Mary er ein fyndnasta mynd ársins og vissulega fyndnasta og ósvífnasta mynd Farelli-bræðranna. Dumb and Dumber var fyndin en þessi slær henni alveg við. Myndin segir fr...

Þetta er eitthver sú besta, ef ekki sú besta og kostulegasta grínmynd sem ég hef nokkurntíman séð. Það sem hún hefur fram yfir aðrar grínmyndir, svosem Dumb & Dumber, er til dæmis það...

Það má með sanni segja að þessi er sú alfyndnasta grínmynd sem komið hefur og mun væntanlega koma í langan tíma. Myndin segir frá Ted Stroehman sem leitar uppi æskuástina og ræður ...

Látið ekki lummulegt cover eða veggspjöld blekkja. Þetta er alvöru mynd sem menn verða að sjá. ps. Það er ekki rétt að allir brandararnir séu fyrir neðan mitti. Það var t.d. einn bran...

Afar fersk og óvenju fyndin gamanmynd um hreinræktaðan hrakfallabálk sem reynir hvað hann getur að vinna hug draumadísarinnar Maríu. Hann er þó ekki einn um að heillast af henni, því á e...

Framleiðendur

20th Century FoxUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til tveggja Golden Globe verðlauna. Besta mynd, og besta leikkona í aðalhlutverki, Cameron Diaz.