Náðu í appið
Home Alone 2: Lost in New York

Home Alone 2: Lost in New York (1992)

"He's up past his bedtime in the city that never sleeps."

2 klst1992

Kevin McCallister er mættur aftur.

Rotten Tomatoes35%
Metacritic46
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Kevin McCallister er mættur aftur. Í þetta skiptið er hann í New York borg með nóg af peningum og kreditkortum, og ákveður að skemmta sér eins og hann getur, og breyta borginni í sinn eigin leikvöll. En Kevin er ekki einn lengi, því að hinir illræmdu bjánabandíttar, Harry og Marv, ennþá í sárum eftir síðustu viðskipti sín við Kevin, eru líka mættir á svæðið, og ætla núna fremja rán aldarinnar. Kevin er tilbúinn með gildrurnar sínar, og bandíttarnir eiga ekki von á góðu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

20th Century FoxUS
Hughes EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Macaulay Culkin tilnefndur til Blimp Award á Kid´s Choice Awards. Vann á People Choice Awards, ásamt Sister Act, Favorite Comedy Motion Picture

Gagnrýni notenda (3)

Home Alone er ein uppáhalds jólamynd mín. Hún kom út 1990 og gerði Macauly Culkin að súperstjörnu um leið. Framhaldið kom 2 árum seinna. Kallaðist Home Alone 2: Lost in New York. Sagan er...

Sama sagan, sömu leikarar bara í New York. Macaulay Culkin er alltaf jafn flottur og Daniel Stern og Joe Pesci klikka ekki. Fuglakonan var góð. Aðrir, OFLEIKA! En það er alltaf jafn fyndið að...

★★★★★

Jæja,hér er komið beint framhald af hinni ágætu mynd Home Alone. Þessi mynd er nú reyndar mjög svipuð en munurinn er sá að þessi mynd gerist í New York. Það eru sami leikararnir í þes...