Home alone myndirnar eru ekta jólamyndir þó að þær séu ekkert sérstaklega góðar. Núna eru þær víst orðnar fjórar og hef ég bara séð þrjár fyrstu og ætla ég að taka þriðju myn...
Home Alone 3 (1997)
"It's bad news for bad guys... Again."
Fjórir tækninjósnarar, Beaupre, Alice, Jernigan og Unger, stela háleynilegri örflögu og fela hana í fjarstýringu fyrir leikfangabíl, til að komast með hana í gegnum tollinn...
Öllum leyfðSöguþráður
Fjórir tækninjósnarar, Beaupre, Alice, Jernigan og Unger, stela háleynilegri örflögu og fela hana í fjarstýringu fyrir leikfangabíl, til að komast með hana í gegnum tollinn á flugvellinum. Þegar ruglingur verður á farangri á flugvellinum, þá fær hin viðskotailla Frú Hess dótið og gefur nágranna sínum, hinum 8 ára gamla Alex það. Njósnararnir vilja fá dótið aftur áður en viðskiptavinir þeirra verða reiðir, og ákveða að brjótast inn í öllum húsum í götunni þar sem Alex býr, til að reyna að finna örflöguna. En Alex er tilbúinn að taka á móti þeim ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (5)
Sko, ef bófar stela öflugri míkróflögu og eiga að kunna á hana hvernig sleppa þeir ekki framhjá 8 ára væskli. Culkin gat leikið og það vel en G-VÖÐ þessi nýji er alltof alltof ýktur...
Því miður, en þessi mynd er hreinlega bara algjör mistök. Fyrstu tvær voru nú semsagt bara ágætis skemmtarnir en þessi... maður lifandi,þetta er mistök. Allt aðrir leikarar sem standa s...
Nei og aftur nei. Þessi mynd var hræðileg. Hvað eru þeir að pæla að gera Home Alone 3? Home Alone var mjög góð og Home Alone 2 var fín. Reyndar var Homa Alone 2 bara Home Alone aftur, ...
Ágætis fjölskyldumynd, mikið fjör mikið gaman. Þessi strákur sem hér leikur er miklu skemmtilegri en dekurdýrið sem lék í hinum tveimur myndunum. En ég bið bara um eitt: ekki fleiri Hom...





























