Náðu í appið
Edward Scissorhands

Edward Scissorhands (1990)

"His story will touch you, even though he can't"

1 klst 45 mín1990

Í kastala efst uppi á hæð, býr stórkostlegasta sköpunarverk uppfinningamanns - en það er Edward, sem er næstum því tilbúin manneskja.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic74
Deila:
Edward Scissorhands - Stikla
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Í kastala efst uppi á hæð, býr stórkostlegasta sköpunarverk uppfinningamanns - en það er Edward, sem er næstum því tilbúin manneskja. Skapari Edward lést áður en hann gat klárað hendur hans, og þessvegna er hann með skæri í stað handa. Síðan þá hefur hann búið einn, eða allt þar til góðhjörtuð kona að nafni Peg finnur hann og býður honum heim til sín. Í fyrstu taka honum allir vel, en fljótlega fara hlutirnir að breytast til hins verra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (6)

Tim Burton + Johnny Depp= Snilld

★★★★★

Tim Burton (Batman, Mars Attack) er snillingur.Þetta er besta Tim Burton mynd sem ég hef séð. Þetta er líka fyrsta myndinn þar sem hann og Johnny Depp (Pirates of the Caribbean myndirnar, Publi...

Ef ég yrði spurður um bestu kvikmynd allra tíma, þætti mér það líklegt að svarið yrði Edward Scissorhands. Tim Burton er sá almesti snillingur kvikmyndasögunar. Hvernig hann fer að þ...

★★★★★

Ég keypti mér eintak af mynd Tim Burtons Edward Scissorhands og vissi ekki viðhverju átti að búast en hún kom mér svo sannarlega á óvart.Þetta er þriðja mynd Tims í fullri lengd en hinar...

★★★★★

Edward Scissorhands er yndisleg mynd frá leikstjóranum Tim Burton, sem er einn besti leikstjóri sem uppi hefur verið. Ég lærði það þegar ég horfði á þessa mynd að maður má ekki búast...

Edward Scissorhands var fyrsta myndin sem að leiddi þá Tim Burton og Johnny Depp saman, og átti það samstarf eftir að leiða þá til að gera margar snilldarmyndir í viðbót, eins og Corpse ...

★★★★★

Ég er að skrifa umfjöllun á þessari síðu í fyrsta sinn svo ekkert vera að hneykslast mikið yfir hversu léleg hún er. Edward Scissorhands fjallar lauslega um dreng (Jhonny Depp) sem er m...

Framleiðendur

20th Century FoxUS
Tim Burton ProductionsUS