Náðu í appið
Braindead

Braindead (1992)

Dead Alive

"There's something nasty in Lionel's cellar - His family!"

1 klst 44 mín1992

Baneitraður rottu-api frá Súmötru, er fluttur frá eyðieyju í dýragarð á Nýja Sjálandi.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic54
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Baneitraður rottu-api frá Súmötru, er fluttur frá eyðieyju í dýragarð á Nýja Sjálandi. Lionel fer með nýju kærustuna, Paquita, þangað. Óþolandi móðir hans eltir hann, en hún virðist haldin einhverskonar öfugum Ödipusarkomplex. Apinn bítur hana sem endar með því að hún deyr og breytist í uppvakning. Hún fer síðan að elta fólk, og allir sem hún bítur breytast líka í uppvakninga. Lionel glímir nú við sífellt stækkandi hjörð af uppvakningum og reynir að fela þá fyrir Paquita og öllum öðrum. Að lokum þá lenda Lionel og Paquita í bardaga við hundruði uppvakninga þegar þeir mæta óboðnir í partý á heimili Lionel.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

WingNut FilmsNZ
New Zealand Film CommissionNZ
Avalon/NFU StudiosNZ
Trimark PicturesUS

Gagnrýni notenda (6)

Blóðug, Cult - Bomba !

★★★★☆

Ég er búin að heyra það svona aðeins og oft að þetta sé ógeðslegasta, blóðugasta og bara viðurstyggilegasta mynd sem hægt er að finna í hryllings/splatter/grínamynda geiranum. Peter ...

Skemmtileg,Fyndin,Blóðug & Rómantísk?

Hér er á ferðinni ein af Blóðugustu,Ógeðslegustu en Fyndnustu & Skemmtilegustu Hryllingsmyndum Allra Tíma... Peter Jackson hefur aldeilis haft gaman af því að gera þessa mynd, og þeir ...

Lionel Cosgrove hefur átt annasaman dag! Hann hittir draumastúlkuna, fer í dýragarðinn, HEGGUR AFTURGÖNGUR Í SPAÐ MEÐ SLÁTTTUVÉL! Já gott fólk það er meistaraverk Peters Jacks...

Ég verð að byrja á því að segja að þessi mynd er algjör snilldarmynd sem enginn ætti að missa af. Ég hafði ekki heyrt mikið um Peter Jackson þegar ég var yngri en hafði séð mynd me...

Pottþétt ein blóðugasta mynd sem gerð hefur verið! Lionel er nýjasjálenskur og á heima á setri með mömmu sinni Veru sem er snobbuð og leiðinleg. Einn dag fer hann með kærustu sinni í ...

★★★★★

Þessi mynd er eftir Peter jackson sem gerði líka LOTR, bad taste. Þessi fjallar um lieonel og mömmu hans sem verður bitin af rottu-apa og breytist í skrímsli og aðrir verða líka skrímsli. ...