Náðu í appið
Beavis and Butt-Head Do America

Beavis and Butt-Head Do America (1996)

"Coming to a screen bigger than your TV."

1 klst 21 mín1996

Söguhetjurnar okkar djarflyndu vakna og uppgötva að búið er að stela ástkæru sjónvarpinu þeirra, og þeir fara í sögulegt ferðalag þvert yfir Bandaríkin til að...

Rotten Tomatoes71%
Metacritic64
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Söguhetjurnar okkar djarflyndu vakna og uppgötva að búið er að stela ástkæru sjónvarpinu þeirra, og þeir fara í sögulegt ferðalag þvert yfir Bandaríkin til að finna það, og hver veit, kannski ná þeir sér í stelpu í leiðinni! Á leiðinni þá hitta þeir morðingja sem smyglar lífshættulegri veiru og svikulli eiginkonu hans, alríkislögreglumann, tvo kunnuglega fyrrum Motley Crue rótara, Mr. Van Dreesen sem syngur “Lesbian Seagull”, litla gamla konu og að sjálfsögðu Mr. Anderson og hjólhýsi hans. Mun hinn mikli Cornholio bjarga deginum? Uh-huh. Huh-huh.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ruy Guerra
Ruy GuerraLeikstjóri
Cecilia Rivera
Cecilia RiveraHandritshöfundur

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Geffen PicturesUS
MTV FilmsUS

Gagnrýni notenda (4)

Þessi mynd er fyndnari en mig minnti og hún hefur elst furðu vel. Teikningarnar voru aldrei nein listaverk og það skiptir engu máli. Aðalmálið er að sagan er skemmtileg og brandararnir fyndn...

★★★★★

Beavis og Butthead eru einhverjar fyndnustu teiknimyndapersónur sem skapaðar hafa verið að mínu mati. Hvort sem það er furðulegur og einstakur ófríðleiki þeirra félaga, asnalegir hláturk...

★★★★☆

Alveg í lagi og bráðfyndin teiknikvikmynd um þá kumpána Beavis og Butt-head sem verða fyrir því óláni að sjónvarpinu þeirra er stolið og þegar þeir ætla að redda sér nýju tæki bl...

Eftir að þættirnir um Beavis og Butt-head náðu þvílíkum vinsældum á MTV, þá hlaut að koma að því að gera kvikmynd um þessa félaga. Þegar að þeir Beavis og Butt-head komast að þ...