Ágæt en bragðlítil
Þrjú orð: Vantar meiri húmor! Gerist ekki einfaldara en það, en það er líka vegna þess að maður horfir ekki á mynd eins og Extract - eða bara Mike Judge-mynd yfir höfuð - án þess að...
"Working for the Man Sucks. Being the Man Blows."
Joel, eigandi djúsverksmiðju, reynir að leysa úr óteljandi vandamálum sem tengjast vinnu og einkalífi.
Bönnuð innan 12 ára
Vímuefni
BlótsyrðiJoel, eigandi djúsverksmiðju, reynir að leysa úr óteljandi vandamálum sem tengjast vinnu og einkalífi. Á meðal vandamálanna er konan hans sem hugsanlega heldur framhjá honum og starfsmenn hans í verksmiðjunni eru að reyna að notfæra sér hann og mjólka fé útúr fyrirtækinu.


Þrjú orð: Vantar meiri húmor! Gerist ekki einfaldara en það, en það er líka vegna þess að maður horfir ekki á mynd eins og Extract - eða bara Mike Judge-mynd yfir höfuð - án þess að...