Náðu í appið
Mortal Kombat

Mortal Kombat (1995)

"Choose Your Destiny..."

1 klst 41 mín1995

Myndin er byggð á samnefndum vinsælum tölvuleik og segir frá fornri keppni þar sem meistarar í ýmsum bardagalistum berjast hver gegn öðrum.

Rotten Tomatoes44%
Metacritic60
Deila:
Mortal Kombat - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Myndin er byggð á samnefndum vinsælum tölvuleik og segir frá fornri keppni þar sem meistarar í ýmsum bardagalistum berjast hver gegn öðrum. Markmiðið er að ná tíu sigrum, og fá þannig rétt til að ráðast inn í ríki þess sem tapaði. Outworld er nú þegar búið að vinna Earthrealm tíu sinnum, þannig að Rayden lávarður og bardagamenn hans þurfa nú að koma í veg fyrir að Outworld nái tíunda sigrinum ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Threshold EntertainmentUS