Mortal Kombat (1995)
"Choose Your Destiny..."
Myndin er byggð á samnefndum vinsælum tölvuleik og segir frá fornri keppni þar sem meistarar í ýmsum bardagalistum berjast hver gegn öðrum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Myndin er byggð á samnefndum vinsælum tölvuleik og segir frá fornri keppni þar sem meistarar í ýmsum bardagalistum berjast hver gegn öðrum. Markmiðið er að ná tíu sigrum, og fá þannig rétt til að ráðast inn í ríki þess sem tapaði. Outworld er nú þegar búið að vinna Earthrealm tíu sinnum, þannig að Rayden lávarður og bardagamenn hans þurfa nú að koma í veg fyrir að Outworld nái tíunda sigrinum ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Paul AndersonLeikstjóri

Kevin DroneyHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

New Line CinemaUS
Threshold EntertainmentUS
























