Náðu í appið
AVP: Alien vs. Predator

AVP: Alien vs. Predator (2004)

Alien Vs. Predator

"It's our planet....It's their war."

1 klst 41 mín2004

Þegar gervitungl í einkaeigu uppgötvar óþekkta hitauppsprettu á Suðurskautinu sem reynist vera pýramíði sem er grafinn ofaní jörðina, þá fer hópur fornleifafræðinga og verkfræðinga á...

Rotten Tomatoes21%
Metacritic29
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar gervitungl í einkaeigu uppgötvar óþekkta hitauppsprettu á Suðurskautinu sem reynist vera pýramíði sem er grafinn ofaní jörðina, þá fer hópur fornleifafræðinga og verkfræðinga á staðinn til að rannsaka þennan óvænta fund. Þegar þeir eru komnir á staðinn þá sér hópurinn merki sem gefa til kynna að það búi óþekktar verur, ekki af þessum heimi, á staðnum. Skömmu síðar byrja leiðangursmenn að týna tölunni, þegar geimverurnar byrja að herja á þá. Á sama tíma eru þrjú rándýr ( predatorar ) komin til að safna saman hauskúpum geimveranna til að eiga þær sem safngripi. Mennirnir lenda mitt á milli þegar þessar skepnur lenda í blóðugum bardaga sín á milli.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Studio BabelsbergDE
Davis EntertainmentUS
Stillking FilmsCZ
Lonlink ProductionsGB
Kut Productions
Inside Track 2GB

Gagnrýni notenda (13)

Kuldastríð

★★★★☆

Í Alien versus Predator sameinast þessar tvær geimverutegundir í einni mynd í orrustu á suðurpólnum. Þessi mynd er alveg ágætis skemmtun en það má finna ýmislegt að henni. Hún er ekki...

Ég varð fyrir hálfgerðum vonbrigðum eftir að hafa séð þessa mynd. Mér finnst hún útiloka framhöld af alien og predator myndunum frábæru. myndin fjallaði um hóp af fólki sem leitaði ...

Vá. Þvílík vonbrigði. Eftir að maður hafði horft á allar Alien seríuna og báðar Predator myndirnar, þá heyrði maður að það var ákveðið að gera mynd þar sem þessar skepnur koma...

Eins og Tómas Valgeirsson segir, þá er þessi mynd (og svipaðar) ekki gagnrýnendavæn. Þar er ég nokkuð sammála, en ætla þó að gera mitt besta í að segja mitt álit. Í fyrsta lagi þá...

★★★★☆

Áður en við fórum á þessa mynd, ákváðum við að horfa á allar 6 myndirnar, alien 1-4 og predator 1 og 2. Hvort það hafi reynst eitthvað nauðsynlegt er óvíst, en það var skemmtilegt ...

AVP. Eins og sumir kjósa að kalla hana. Ég veit ekki hvað skal segja. En ég et þó ekki hrósað grafíkinni á köflum, hún var ömurleg. Þetta var nokkurn vegin eins og 5 ára gamall krakki ...

★★★☆☆

Alien myndirnar hafa allar slegið í gegn og geimverurnar löngu orðnar klassískar. Predator átti sína spretti, sérstaklega í fyrstu predator myndinni en seinni myndin var mjög slæm. Báðar ...

Þar kom að því. Alien vs. Pretador! AVP er skrítin mynd að miklu leiti vegna hve allt lítur mun raunverulega út. Maður býst við svona nútímamynd léleg og ömurlegur söguþræði. En þe...

Saklaus afþreying handa aðdáendum

★★★☆☆

Bíómyndir eins og Alien Vs. Predator eru ekki mjög gagnrýnendavænar. Það er kannski ekkert skrítið, því í þessu tilfelli er fátt sem getur flokkast undir fagmannalegt, sérstaklega hvað...

Hef ekki spilað leikinn að ráði, en ákvað að kíkja aðeins á myndina og hún kom mér bara nokkuð á óvart. Hún er drulluspennandi, flott og svo kom mér virkilega á óvart að það e...

Ég ætla að byrja á því að segja að ég bjóst við jafn lélegri mynd og predator 2 var svo ég bjóst ekki við neinu merkilegu. Hugmyndin er nokkuð skemmtileg og er umhverfið mjög flot...