Resident evil er snild bara hrein snild leikstjórinn Paul Anderson. Mjög góðar hlómsveitir t.d Slipknot.Marlyn Manson.Static-X.Fear Factory og fleiri.Myndin er gerð eftir tölvu leik Resident ev...
Resident Evil (2002)
"A secret experiment. A deadly virus. A fatal mistake."
The Umbrella fyrirtækið er eitt valdamesta fyrirtæki heims.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
The Umbrella fyrirtækið er eitt valdamesta fyrirtæki heims. En það sem ekki er vitað um fyrirtækið er að það á velgengni sína að þakka rannsóknarstöð neðanjarðar þar sem nýstárleg vopn eru prófuð og framleidd. Ný veira sem fyrirtækið býr til, sleppur út, og breytir hundruðum vísindamanna í hungraða uppvakninga. Tölvukerfið lokar stöðinni vegna sýkingarhættu. Neyðarsveit er send til að slökkva á tölvunni og koma böndum á veiruna. Það sem bíður þeirra er nokkuð sem þau áttu ekki von á.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (24)
Það er bara eitt hægt að segja um þessa mynd: Geðveikt cool. Einhver vírus ríkir í skrifstofubyggingu sem breytir fólki í zombies og lið af hermönnum eru sendir til að útrýma þessum v...
Já, þetta er ansi skondinn mynd þar sem myndinn er byggð á frægum tölvuleik. Myndinn er ágæt en byrjar frekar slök og maður veit ekkert hvert þessi söguþráður er að fara. Eftir það ...
Það er ekki hægt að segja að þetta sé góð mynd en ef maður hefur spilað leikina þá finnst manni gaman að horfa á hana. Action senur og tæknibrellur eru fyrsta flokks en söguþráðuri...
Ég hef oft farið í leikina og tel þessa mynd mjög góða út frá leiknum. Sumir segja að það sé of mikið blóð í þessari mynd en það væri bara ekki hægt að gera hana án þess þ...
Þetta er frekar góð mynd og manni bregður mjög mikið en ég held að mynd númer 2 komi ekki af því að það eru eiginlega bara þeir sem hafa prufað leikina og finnst þeir góðir sem lík...
Þrátt fyrir að hafa gefið myndinni tvær og hálfa vil ég byrja að telja upp gallana, eða flesta(spoilers): Allar konunar í myndinni eru gerðar tvisvar sinnum sterkari en karlanir. Milla Jov...
Þetta er ein af þessum myndum sem maður skilur ekki alveg hvers vegna var gerð. Hún hefði bara átt að vera áfram tölvuleikur og vera sátt við sitt hlutskipti í lífinu. Óþarfa metnaður...
Þessi mynd kom mér á óvart. Eins og flestir vita er Resident Evil tölvuleikja sería í þremur leikjum og er mynd þessi gerð eftir fyrsta tölvuleiknum (Resident Evil). En myndir sem gerðar e...
Þetta kalla ég drasl! Resident Evil er einhver ömurlegasta, misheppnaðasta og heimskulegasta mynd sem ég veit um ( hún er þó ekki jafn léleg og The Fast & the Furious og The ONe en kemst þó...
Resident Evil er byggð á samnefndum tölvuleikjum og þeir sem hafa ekki spilað tölvuleikina þeir eiga engan veginn eftir að fíla hana að minnsta kosti ekki endann sem er líklega frekar glata...
Kvikmyndir byggðar á tölvuleikjum verða æ vinsælli. Myndir eins og Final Fantasy og Tomb Raider vegnaði ágætlega í bíó en þær eru einminn gerðar eftir tölvuleikjum. Nýjasta myndin sem...
Algerlega hörmuleg spennuhryllingsræma. Þessi mynd er svo fötluð að hálfa væri nóg. Hún er illa leikin, illa skrifuð og óspennandi á allan hátt. Það er eitt sem ég skil ekki við þes...
























