Náðu í appið
Event Horizon

Event Horizon (1997)

"Infinite Space - Infinite Terror"

1 klst 36 mín1997

Árið er 2047.

Rotten Tomatoes36%
Metacritic35
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Árið er 2047. Hópur geimfara er sendur til að rannsaka og bjarga hinu löngu týnda geimskipi Event Horizon. Skipið hvarf með dularfullum hætti fyrir sjö árum síðan í jómfrúarferð sinni. Þegar skipið finnst upphefst jafnvel enn meiri leyndardómur þar sem áhöfn „Lewis og Clark“ uppgötvar sannleikann á bakvið hvarfið og nokkuð sem er jafnvel enn hryllilegra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Impact PicturesGB
Paramount PicturesUS
Golar Productions
Lawrence Gordon ProductionsUS

Gagnrýni notenda (9)

★★★★☆

Fínn vísindaspennutryllir sem gerist árið 2047 og segir frá áhöfn í geimskipi sem finnur annað skip sem hefur verið týnt síðan 2040. Síðarnefnda skipið heitir einmitt Event horizon og ...

Ég verð bara að segja það að Event Horizon sé mest creepy mynd sem ég hef séð. Ég er nefnilega orðin svo leið á þessum týpisku skrímslamyndum þar sem maður veit hver óvinurinn e...

★★★★★

Brr... Ein ógnvægilegasta mynd allra tíma... Ég horfði á hana einn, seint um kvöldið og varð ekkert smá hræddur. Myndin fjallar um hóp geimfara sem eru send í björgunarleiðangur til að...

Snilldar geim-hrollvekju-vísindamynd með frábærum leikurum: Laurence Fishburne, Sam Neill, Joely Richardson, Kathleen Quinlan, Sean Pertwee, Jack Noseworthy, Richard T. Lones og Jason Isaacs. Gei...

Þegar ég sá þessa mynd í fyrsta skipti þá varð ég ekki fyrir vonbrigðum, þessi mynd hefur allt sem góð hrollvekja þarf að bjóða: hrylling, spennu, hasar og ekki skemmir að hafa svona...

Ein af ótalmörgum sci-fi myndum sem eru í uppáhaldi hjá mér. Hrillilega spúkí á köflum og ógeðsleg líka. Leikararnir standa sig ágætlega. Fínar tæknibrellur og bara öll leikmynd svo ...

Ógeðslega mikið blóð, hrikalega spúkí. Ég gat ekki sofið í marga daga á eftir. Horfðu á þessa seint um kvöld með hljóðið hátt stillt. Ég dreg frá hálfa stjörnu því hún verð...

Tæknilega fullkomin mynd með alveg ótrúlega hrollvekjandi atriðum inn á milli. Þessi mynd hins mistæka leikstjóra Paul Anderson (Soldier... ughhhh) hittir beint í mark með því að blanda ...