Náðu í appið
Exorcist: The Beginning

Exorcist: The Beginning (2004)

"A New Chapter of Evil."

1 klst 54 mín2004

Fornleifafræðingurinn Lankester Merrin er beðinn um að fara til Austur Afríku til að grafa upp kirkju sem fannst algjörlega brunninn niður í sandinn.

Rotten Tomatoes10%
Metacritic30
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Fornleifafræðingurinn Lankester Merrin er beðinn um að fara til Austur Afríku til að grafa upp kirkju sem fannst algjörlega brunninn niður í sandinn. Merrin er einnig vígður róman - kaþólskur prestur sem, þjakaður af hlutum sem hann var neyddur til að gera í seinni heimsstyrjöldinni í heimalandi sínu Hollandi, forðast allar aðrar trúarstefnur eða hjátrú. Hann er heillaður af því sem hann finnur í Afríku og kemst að því að það á rætur að rekja hundruð ára áður en kristni var kynnt fyrst til sögunnar á þessu landssvæði. Með honum í för er séra Francis, en hann á að fylgjast með þeim trúarlegu hlutum sem þeir kunna að rekast á. Merrin fer til búða þeirra. Þar hittir hann ungan lækni, Sarah, og fljótlega sér hann að yfir svæðinu hvílir eitthvert rökkur og dimma. Vinnumenn á svæðinu brjálast og ungur drengur er illa leikinn af hýenum, á sama tíma og dýrin láta yngri bróður hans Joseph algjörlega í friði. Inni í kirkjunni sjálfri finna þeir merki um vanhelgun. Merrin neyðist til að horfa í eigin barm og á það hvað hann trúir, og mæta djöflinum augliti til auglitis.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Dominion Productions
Morgan Creek EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (6)

Mér fannst Exorcist: The Beginning arfaslök bíómynd. Þetta prequel af Exorcist seríunni er örugglega ein óathyglisverðasta hrollvekja sem ég hef litið augum á. Þó svo ég hafi ekki kynnt...

Ég fór á myndina án neinna væntinga, treilerinn gerði það ljóst að myndin væri líklega afar slöpp en sem betur fer þá er myndin alveg ágæt... Það er nú hann Stellan Skarsgaard sem ...

Ódýrar bregður, en góður fílingur

★★★☆☆

Ég skil bara ekki hvað í ósköpunum gagnrýendum finnst svona hryllilega lélegt við þessa mynd! Ef maður fer í réttu hugarfari og stillir væntingar ekki of hátt má hér finna bara hina pr...

★★★☆☆

Nafnið eitt á myndinni var nóg ástæða fyrir mig að fara í bíó. Ég er aðdándi hinnar heilögu þrenningar í Anti-krists/Lúsifers hrollvekjum: The Omen, Rosemary´s Baby og The Exorcist. ...

Ég get ekki sagt með hreinni samvisku að ég hafi verið ánægður með þessa mynd. vesenið í kringum hana leikara, leikstjóra, handritshöfunda og nánst fullkomin útskipting á crew-inu, vo...

★★☆☆☆

Drepleiðinleg og gjörsamlega tilgangslaus mynd. Illa leikin og illa gerð. Ég var eiginlega alltaf að bíða eftir að eitthvað gerðist en varð svo ekki að ósk minni. Það var eins og maður...