Náðu í appið
Open Water

Open Water (2003)

"Who will save you?"

1 klst 19 mín2003

Par í fríi í karabíska hafinu ákveður að fara í köfun.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic63
Deila:
10 áraBönnuð innan 10 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Par í fríi í karabíska hafinu ákveður að fara í köfun. En var það röng ákvörðun? Þegar talið er vitlaust í bátnum, þá verða þau Susan og Daniel ein eftir úti á miðju hafi, og báturinn er löngu farinn. Nú er eina von þeirra að báturinn snúi aftur til að bjarga þeim, og þau reyna að tryggja öryggi sitt, sérstaklega þegar hákarlar fara að svamla í kringum þau.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Shannon Lawson
Shannon LawsonLeikstjóri

Aðrar myndir

Framleiðendur

Plunge Pictures LLC
Lions Gate FilmsUS
EastGate Films

Gagnrýni notenda (10)

Ég verð nú bara að segja að ég var EKKI fyrir vonbrigðum með þessa mynd. Ég var ekkert viss um að fara á hana í bíó útaf því að hérna eru bara vitleysingar sem eru búnir að skrif...

Bara ein leiðinlegasta mynd sem ég hef séð í langan tíma. Gerist nánast ekkert í myndinni allan tíman og myndin er allan tíman á sama stað. Ég hélt að þetta væri einhver rosaleg spenn...

Þessi mynd er ein leiðinlegasta mynd sem ég hef séð en hún fjallar um par sem fer i skemmtiferð til sólarlands man ekki hvaða land og fara í köfunarferð og verður viðskilja við hópinn ...

★☆☆☆☆

Ég hef sjaldan eða aldei orðið fyrir jafn miklum vonbrigðum á mynd í bíó, ein leiðinlegasta mynd sem ég hef séð og ég skil eila afhverju hún er sýnd í bíó, því hún er léleg á a...

★☆☆☆☆

Hér með ætla ég að skora á sambíó að taka þessa mynd af sýningum vegna þess að þetta er léleg mynd sem á ekki að heima í bíó ég meina ef maður væri að horfa á hana í sjónvar...

Áhugavert busl í vatninu

★★★☆☆

Open Water er það sem þú færð út ef nokkrir bútar úr Jaws eru sameinaðir við The Blair Witch Project. Myndin kemur samt á óvart. Hún er auðvitað alls ekki fyrir alla, en þegar fólk f...

★☆☆☆☆

Ég veit ekki hvað ég get hugsanlega skrifað um þessa mynd annað en það að ég varð algjörlega fyrir vonbrigðum ! Mér leið eins og ég væri að horfa á lélega heimildarmynd. Ég ...

Ég fór á þessa mynd með ánægju og bjóst við góðum hlutum, en labbaði út með vonbrigði. Þessi mynd fjallar um hjón sem fara til sólarlanda, eyða tímanum sínum m.a. með að fara í...

★☆☆☆☆

Góðan daginn ég fór í háskólabíó fullur af spenningi að sjá þessa mynd sem var búið að segja að væri rosalega hrollvekjandi og allt eftir því ég get svarið það að 5 ára barn h...