★☆☆☆☆
Son of the Mask (2005)
The Mask 2
"Who's next?"
Tíu árum eftir ævintýri Stanley Ipkiss í Edge City, þá fellur hin goðsagnakennda gríma Loka í hendur ungs og efnilegs skopmyndateiknara, Tim Avery, en hann...
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Tíu árum eftir ævintýri Stanley Ipkiss í Edge City, þá fellur hin goðsagnakennda gríma Loka í hendur ungs og efnilegs skopmyndateiknara, Tim Avery, en hann á nýfæddan son, Alvery, sem fæddist með alla ofurkrafta the Mask, eða Grímunnar. En vandræðin hefjast fyrir alvöru þegar Loki sjálfur, guð stríðninnar, kemur að leita grímunnar, að beiðni föður hans, Óðins. Og hann er tilbúinn að gera nær hvaðeina til að ljúka ætlunarverkinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lawrence GutermanLeikstjóri
Aðrar myndir

Lance KhazeiHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

New Line CinemaUS
Kumar Mobiliengesellschaft mbH & Co. Projekt Nr. 1 KG

Dark Horse EntertainmentUS

Radar PicturesUS
Gagnrýni notenda (11)
Son Of The Mask er ekki nógu góð. Til að byrja með fannst mér hún ágæt, leikararnir eru ágætir, sérstaklega Alan Cumming. Þetta er ágæt mynd fyrir svona 2-8 ára eða 9. Ég mæli ekker...
Einn daginn mun ég deyja, og ef ég fer til helvítis mun ég sjá Satan og Engil Dauðans í djúpustu iðrum eldsmiðjum helvítis að horfa á Son of the Mask. Hvernig er hægt að gefa þessari ...
Ja þetta var ekki góð mynd, reyndar veit ég ekki hvað mér fannst gott við hana. Kannski var það Alan Cumming... en hún var kannski ekkert meðað við fyrstu Mask, en samt frekar fyndin og m...
Þessi mynd er mjög fyndinn á köflum hundurinn fer alveg á köstum. En það er rétt að strákurinn sé illa tölvugerður á stundum eins og þetta hafi verið tekið úr the incredibles. Hefð...
Ég vill bara segja hvad mér finnst um þessa mynd: hún er með þeim ömurlegustu myndum sem ég hef bara séð. Leiðinlegur söguþráður og leikararnir hreint ömurlegir, það lá við að ég...
Þetta er ekki húmor, heldur eitthvað allt annað!
Hvað myndi gerast ef þú myndir skella Battlefield: Earth, Gigli, Showgirls og allar vondu Pauly Shore-myndirnar saman í hrærivél? Jaa.... Þú fengir augljóslega út mjög, MJÖG slæma kvikmyn...
Son of the Mask er ekki góð mynd, jú hún er ansi fyndin en samt ekki jafn góð og The Mask Í fyrstu myndin fór Jim Carrey á kostum eftir að hafa fundið grímu hins virta Loka sem hann svo he...
Þetta er helmingi betri mynd en ég hélt að hún yrði, því ég hélt að hún yrði einhvað álíka hvernig dumb and dumberer var meðan við dumb and dumber en svo virðist ekki.
















