Náðu í appið
Cats and Dogs

Cats and Dogs (2001)

Cats

"Things Are Gonna Get Hairy!"

1 klst 27 mín2001

Leynilegt stríð á milli katta og hunda nær hámarki þegar Prófessor Brody reynir að búa til lyf til að lækna hundaofnæmi í mönnum.

Rotten Tomatoes52%
Metacritic47
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Leynilegt stríð á milli katta og hunda nær hámarki þegar Prófessor Brody reynir að búa til lyf til að lækna hundaofnæmi í mönnum. Mannfólkið fer grandalaust í gegnum sitt mjög svo annasama líf, kettirnir reyna að komast yfir formúluna, en óvinir þeirra hundarnir reyna hvað þeir geta að stöðva þá. Mitt á milli er Lou, ungur smáhundur, sem Brody fjölskyldan tók að sér, en hann reynir að starfa sem njósnari, og reynir að vera góður vinur hins unga Scott Brody. Illur hvítur köttur að nafni Mr. Tinkles reynir að skemma fyrir Professor Brody og viðleitni hans að lækna ofnæmi manna fyrir hundum. Og hann er meira að segja tilbúinn að láta allt mannfólk fá ofnæmi fyrir hundum þannig að hann geti tekið völdin í heiminum með sinn her af illum köttum!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Village Roadshow PicturesUS
NPV EntertainmentUS
Mad ChanceUS
Zide-Perry ProductionsUS
BenderSpinkUS
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (12)

Cats and Dogs var léleg tæknibrelluræma. Trailerinn var frekar skondinn en myndin var bara allt öðruvísi en ég hélt. Hún er ein versta myndin sem ég sá í sumar(og fellur í sama hóp og Mu...

★☆☆☆☆

Þessi mynd er hreint út sagt vonbrigði ! Ég sá trailerinn og vá, ég varð mjög spenntur þar sem þetta sýndist hin skemmtilegasta mynd, en nei og aftur nei. Þessi atriði sem maður sá í ...

Það verður nú að segjast eins og er að ég varð fyrir töluverðum vonbrigðum með þessa mynd. Trailerinn var með þeim fyndnari sem maður hefur séð í seinni tíð, en því miður voru ...

Áður en ég fór á Cats and Dogs bjóst ég við mynd í alveg sama stíl og Babe. En það kom mér á óvart að sum atriðin voru algjörlega tölvugerð (eins og atriðið með mýsnar). En ég...

Cats and Dogs er nokkuð skemmtileg mynd. Það er vel hægt að hlæja að henni. Þar er Mr. Tinkles (Sean Hayes í Will & Grace)í fararbroddi sem fyndnasta persónan, að mínu mati. Hugmyndin á ...

Hreint og beint frábær mynd með skemmtilegum persónum eins og Bárður (Lou) og Rússinn, svo voru ninjurnar líka skemmtilegar en þar sem hundarnir eru góðu gæjarnir get ég ekki gefið mynd...

Hvað er þetta með Hollywood og lélegar fjölskyldumyndir? Cats and Dogs er mynd sem ætti að vera frábær - hugmyndin er ekkert minna en stórkostleg - en er því miður í nær alla staði und...

★★★★★

Þessi mynd fjallar um eins nafnið á henni segir um hunda og ketti, þegar ég fór hana í bío þá vissi ég ekki við hverju ég átti að búast en hún kom mér skemmtilega á óvart bæði hv...

Ég verð að segja að sjáldan séð jafn lélega mynd eins og þessa, þvílík vonbrigði. Þetta var í fyrsta skipti sem ég hef farið í hléi. En fyrir þá sem vantar barnamynd í afmæli ...

Góðri hugmynd sóað í Hollywood-froðu

★★☆☆☆

Cats & Dogs hefði getað orðið að frábærri skemmtun hefði stúdíóið ráðið betri handritshöfunda og bara haldið fókusnum á "stríðið" og sleppt allri amerísku "pabbi-minn-er-alltaf-...