Bird
1988
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
161 MÍNEnska
80% Critics
78
/100 Vann Óskarsverðlaun og BAFTA verðlaunin fyrir besta hljóð.
Djasssaxófónleikarin Charlie Parker, sem síðar varð einn þekktasti djassleikari allra tíma, kom til New York borgar árið 1940. Hann vekur fljótlega eftirtekt fyrir spilamennsku sína. Hann verður háður eiturlyfjum, en ástrík eiginkona hans, Chan, reynir að hjálpa honum.