Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Bird 1988

Fannst ekki á veitum á Íslandi
161 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics
The Movies database einkunn 78
/100
Vann Óskarsverðlaun og BAFTA verðlaunin fyrir besta hljóð.

Djasssaxófónleikarin Charlie Parker, sem síðar varð einn þekktasti djassleikari allra tíma, kom til New York borgar árið 1940. Hann vekur fljótlega eftirtekt fyrir spilamennsku sína. Hann verður háður eiturlyfjum, en ástrík eiginkona hans, Chan, reynir að hjálpa honum.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.04.2024

Sagan lét Keaton ekki í friði

Knox Goes Away, sem komin er í bíó á Íslandi, er önnur kvikmyndin sem Michael Keaton leikstýrir. Hin er The Merry Gentleman frá árinu 2008. Og eins og í þeirri kvikmynd þá er Knox Goes Away íhugul persónuskoðun með ha...

09.03.2024

Rústa táknmyndum æskunnar

Hrollvekjan Imaginary, sem komin er í bíó hér á Íslandi, fjallar um sakleysið sem felst í því að eiga ímyndaða vini, ímyndunarafl barna og tuskubangsann Chaunsey, sem breytist skyndilega úr saklausu leikfangi í eitthvað ...

06.02.2024

Poor Things: Siðspillta og spólgraða leitin að sjálfinu

Tómas Valgeirsson skrifar: Poor Things er makalaust forvitnileg og lævís skepna í gervi bitastæðs búningadrama með Óskarsverðlaunaglansi. Frá fyrstu römmum liggur í augum uppi að þessi...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn