Náðu í appið
Bird

Bird (1988)

2 klst 41 mín1988

Djasssaxófónleikarin Charlie Parker, sem síðar varð einn þekktasti djassleikari allra tíma, kom til New York borgar árið 1940.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic78
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Djasssaxófónleikarin Charlie Parker, sem síðar varð einn þekktasti djassleikari allra tíma, kom til New York borgar árið 1940. Hann vekur fljótlega eftirtekt fyrir spilamennsku sína. Hann verður háður eiturlyfjum, en ástrík eiginkona hans, Chan, reynir að hjálpa honum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Malpaso ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Vann Óskarsverðlaun og BAFTA verðlaunin fyrir besta hljóð.