Porco Rosso (1992)
Kurenai no buta
Snemma á fjórða áratug síðustu aldar á Ítalíu, ráða flugsjóræningjar, mannaveiðarar og fleiri lögum og lofum í háloftunum.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Snemma á fjórða áratug síðustu aldar á Ítalíu, ráða flugsjóræningjar, mannaveiðarar og fleiri lögum og lofum í háloftunum. Sá útsmognasti af þeim öllum er Porco Rosso, en hann fékk á sig þá bölvun að fá útlit svíns. Hann er fyrrum orrustuflugmaður, sem tekur að sér ýmiss konar störf í flugi, svo sem að bjarga fólki sem flugsjóræningjarnir hafa rænt. Donald Curtis, andstæðingur Porco í háloftunum og keppinautur um kvenfólkið, er í sífelldri samkeppni við hetjuna, og þetta skapar mikinn hasar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Studio GhibliJP

TOHOJP

Tokuma ShotenJP
NibarikiJP

MitsubishiJP

Nippon Television Network CorporationJP



















