Því miður varð ég fyrir rosalegum vonbrigðum þegar ég sá þessa mynd. Og mun alls ekki kalla hana hryllings mynd... kannski spennumynd eða jafnvel bregðumynd ef einhver vill segja það þa...
The Amityville Horror (2005)
"Based on the true story. / What happened over the next 28 days has never been explained."
George og Kathy Lutz og þrjú börn þeirra flytja inn í hús þar sem framin voru hrottaleg morð ári áður.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
George og Kathy Lutz og þrjú börn þeirra flytja inn í hús þar sem framin voru hrottaleg morð ári áður. Þau ákveða þrátt fyrir þetta að halda húsinu, og reyna að líta á sem svo að hryllingurinn tilheyri fortíðinni. Allt gengur vel þar til George byrjar að haga sér undarlega og dóttir þeirra Chelsea, byrjar að sjá fólk í húsinu. Nú byrjar hryllingurinn fyrir alvöru, næstu 28 dagana.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (7)
Þessi mynd var nokkuð spúki en ekki svona blóðmynd.Yfirleitt eru hrollvekjur með draugum ekki nógu spúki.Ég mæli með þessari mynd fyrir alla hrollvekju aðdáendur.Fýnir leikarar
Ég ætla að skrifa mína aðra grein um Amityville horror sem og allar eldri greinar mínar. Ég fór á Amityville horror í bíó um verslunarmanna helgina og var það um miðjan dag því þá k...
Ég tók skyndiákvörðun um að skella mér í bíó að sjá The Amityville horror. Kom mér skemmtilega á óvart,ég bjóst við mynd rétt undir eða í meðallagi en svo var hún bara fín. Byg...
Þessi mynd fjallar um hjón með þrjú börn sem kaupa sér hús í litlu plássi á Long Island sem heitir Amityville. Fljótlega eftir að þau eru flutt inn kemur í ljós að það er ýmislegt...
Því miður varð ég fyrir rosalegum vonbrigðum þegar ég sá þessa mynd. Og mun alls ekki kalla hana hryllings mynd... kannski spennumynd eða jafnvel bregðumynd ef einhver vill segja það þa...
Þetta verður nú bara að teljast nokkuð góð hryllingsmynd. Enn ég verð að seigja eitt afhverju þurfa allar hryllings myndir að snúast um það að það er fjölskylda sem kaupir einhvað ...
























