Náðu í appið
Layer Cake

Layer Cake (2004)

L4yer Cake

1 klst 45 mín2004

Duglegur kókaínsali sem nýtur velgengni, er búinn að öðlast virðingu á meðal aðal mafíósanna í Englandi.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic73
Deila:
Layer Cake - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Duglegur kókaínsali sem nýtur velgengni, er búinn að öðlast virðingu á meðal aðal mafíósanna í Englandi. Hann áætlar núna að hætta störfum. Mafíuforinginn Jimmy Price vill hinsvegar fá hann til að vinna fyrir sig verkefni; að finna Charlotte Ryder, dóttir vinar hans Edward sem hefur verið týnd, en Edward er stórtækur og valdamikill í byggingariðnaðinum og tíður gestur í slúðurpressunni. Það sem flækir málin er tveggja milljóna punda virði af alsælu, illskeyttur nýnasistahópur og allskonar svik og prettir. Titill myndarinnar, Layer Cake, eða lagkaka, vísar til þeirra mörgu laga sem þarf að fara í gegnum á leiðinni á toppinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (5)

Það er alltaf jafn spennandi að fá að sjá nýja mynd frá Bretunum. Síðasta mynd sem þeir sendu frá sér er Layer Cake. Þessi mynd er fyrirtaks skemmtun. Hún er hröð, spennandi og heldu...

★★★★★

Layer Cake er mjög bresk mynd. Ef maður ætlar að nefna eitthvað svipað dettur manni helst í hug lock stock and two smoking barrels þó að þessi mynd sé kannski ekki jafn kaldhæðin. Hér e...

Alveg hreint drullugóð ræma með honum Daniel Craig í aðalhlutverki, þeim hinum sama og lék ógeðslega son Paul Newman í Road to Perdition. Sultufínn leikari. Fjallar um kókaínsala sem ...

Craig er töffari

★★★★☆

Layer Cake er vel gerður og nokkuð þéttur glæpaþriller að hætti breta. Hún setur sig örlítið í stíl við aðrar ræmur á borð við Lock, Stock og Snatch. Hins vegar er samanburður á ...

★★★☆☆

Layer cake er miðlungsmynd. Byrjar vel, fyrstu fimm mínúturnar eða svo eru mjög góðar, ég hélt að þetta ætlaði að verða mjög góð mynd og hugsaði mér gott til glóðarinnar en svo f...

Framleiðendur

MarvGB