Ein af lélegustu myndum sem gerðar hafa verið á Íslandi. Hugmyndin er af myndini er kanski góð (fótbolltalið sem eingöngu er skipað hommum), en það er ekki nóg að hafa góða hugmynd...
Strákarnir okkar (2005)
Eleven Men Out
"The beautiful game just got prettier"
Strákarnir okkar fjallar um Óttar Þór, aðalstjörnu KR inga sem veldur miklu írafári þegar hann játar fyrir liðsmönnum sínum á miðju leiktímabili að hann sé hommi.
Bönnuð innan 14 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Strákarnir okkar fjallar um Óttar Þór, aðalstjörnu KR inga sem veldur miklu írafári þegar hann játar fyrir liðsmönnum sínum á miðju leiktímabili að hann sé hommi. Í framhaldinu leggur hann í leiðangur til þess að finna sjálfan sig og gengur til liðs við áhugafélag manna í svipaðri stöðu: homma sem vilja spila fótbolta í veröld þar sem allt snýst um karlmennsku og testósteron. Stákarnir okkar fjallar um knattspyrnustjörnuna Óttar Þór og samskipti hans við fyrrverandi eiginkonu, 14 ára son, samfélag samkynheigðra, foreldra og nýja kærastann á mannlegan og gamansaman hátt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (8)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráYndisleg mynd - hélt ég ætti ekki eftir að segja það um homma mynd. Hér svífur andi Íslenska draumsins yfir vötnum, spegli brugðið upp af okkur eins og við erum en broddurinn tekinn úr m...
Ég verð bara að segja að Strákarnir Okkar hafi komið mér mikið á óvart. Ég var búin að kíkja á skrifin hér á undan áður en ég fór á myndina og bjóst þá við mjög fyndinni gam...
Mér finnst Strákarnir okkar bara mjög skemmtileg mynd og mörg atriði eru mjög fyndin. Ég er yfirhöfuð mjög hrifin af íslenskum myndum og þessi er þar engin undantekning. Mér fannst samt...
Ég var mjög spenntur fyrir því að sjá þessa mynd og hélt að hún væri mjög góð og mjög fyndin. Myndinn byrjaði mjög vel og margir góðir brandarar og skemmtilegir karakterar í myndin...
Aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa Þannig líður manni eftir þessa mynd. Hún byrjar vel en fer svo að nota aftur og aftur sömu hommabrandarana og svo er þeigjiðu brandarinn orðinn frekar þreyttu.Myndi...
Ég leit á profileinn á þessari mynd og var hissa í meira lagi þegar ég sá að engin umsögn hafði verið skrifuð um myndina. Hver gaf síðan myndinni 3 stjörnur? Mér finnst ærin ástæð...
Framleiðendur




















