Þau sem hafa lesið bók Jane Austen eða séð BBC sjónvarpsþættina (Colin Firth & Jennifer Ehle) hljóta að eiga erfitt með að sætta sig við þessa mynd. Keira Knightley er óskaplega sæt ...
Pride and Prejudice (2005)
Hroki og hleypidómar
"Sometimes the last person on earth you want to be with is the one person you can't be without."
Myndin er byggð á skáldsögu Jane Austin um fimm systur, Jane, Elzabeth, Mary, Kitty og Lydia Bennet, sem búa á Englandi á Georgíska tímanum.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin er byggð á skáldsögu Jane Austin um fimm systur, Jane, Elzabeth, Mary, Kitty og Lydia Bennet, sem búa á Englandi á Georgíska tímanum. Líf þeirra fer allt úr skorðum þegar auðugur ungur maður, Mr. Bingley, og besti vinur hans, Mr. Darcy, koma í sveitina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

StudioCanalFR

Working Title FilmsGB

Scion FilmsGB

Focus FeaturesUS




























