Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Oliver Twist 2005

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 20. janúar 2006

130 MÍNEnska

Myndin gerist á nítjándu öldinni. Munaðarleysinginn Oliver Twist er sendur frá munaðarleysingjahælinu til vinnu, þar sem börnum er þrælað út, og fá varla að borða. Hann flytur í hús útfararstjóra, en eftir óréttláta rassskellingu, þá flýr hann til Lundúna. Hann kemur þangað dauðþreyttur og svangur, og fljótlega kemst hann í hóp vasaþjófa, sem... Lesa meira

Myndin gerist á nítjándu öldinni. Munaðarleysinginn Oliver Twist er sendur frá munaðarleysingjahælinu til vinnu, þar sem börnum er þrælað út, og fá varla að borða. Hann flytur í hús útfararstjóra, en eftir óréttláta rassskellingu, þá flýr hann til Lundúna. Hann kemur þangað dauðþreyttur og svangur, og fljótlega kemst hann í hóp vasaþjófa, sem hinn gamli þjófur Fagin stjórnar. Þegar hann er tekinn í misgripum sem þjófur, þá fer hinn auðugi Hr. Brownlow með Oliver heim til sín, og veitir honum húsaskjól. En Fagin og hinn hættulegi Bill Sykes ákveða að ræna Oliver og fara sömuleiðis ránshendi um hús Hr. Brownlow.... minna

Aðalleikarar


Ég fór á þessa mynd þegar rétt eftir að hún kom í bio og ég verð bara að sega að mér fannst hún allveg fín. Kostirnir við þessa mynd eru að hún var vel gerð og hún náði allveg andrúmsloftinu í sögunni Myndin fjallar um hinn munaðarlausa Oliver Twist og vasaþjóf sem reikar um götur Lundúna sem lendir síðan í slagtogi með hópi umkomulausra barna o.s.f., Gallarnir við þess mynd eru að handritið var soldið lame og myndin dálítið skrýtin en mér fannst hún fín og ég verð að sega að Hér öðlast hið sígilda ævintýri Charles Dickens nýtt líf í mynd eftir Óskarsverðlaunahafann og leikstjórann, Roman Polanski enda vanir kvikmyndagerðamenn á ferðinni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.10.2021

Ekki alltaf dans á rósum

Tom Hardy er án efa einn af þekktustu leikurum okkar tíma. Hann hefur leikið í mörgum af frægustu kvikmyndum 21. aldarinnar og er þekktur fyrir fjölbreytta frammistöðu. Leiðin að þessum gríðarlega farsæla ferli var þó...

27.05.2015

Hæ-göl á tvo asna

Þessar "Stórmerkilegu staðreyndir, eða þannig..." birtust fyrst í júníhefti Mynda mánaðarins.  Móðir Siennu Miller, Josephine, var persónulegur aðstoðarmaður Davids Bowie þegar hann sló fyrst í gegn og varð síðar skólas...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn