Náðu í appið
Oliver Twist

Oliver Twist (2005)

2 klst 10 mín2005

Myndin gerist á nítjándu öldinni.

Deila:
Oliver Twist - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Myndin gerist á nítjándu öldinni. Munaðarleysinginn Oliver Twist er sendur frá munaðarleysingjahælinu til vinnu, þar sem börnum er þrælað út, og fá varla að borða. Hann flytur í hús útfararstjóra, en eftir óréttláta rassskellingu, þá flýr hann til Lundúna. Hann kemur þangað dauðþreyttur og svangur, og fljótlega kemst hann í hóp vasaþjófa, sem hinn gamli þjófur Fagin stjórnar. Þegar hann er tekinn í misgripum sem þjófur, þá fer hinn auðugi Hr. Brownlow með Oliver heim til sín, og veitir honum húsaskjól. En Fagin og hinn hættulegi Bill Sykes ákveða að ræna Oliver og fara sömuleiðis ránshendi um hús Hr. Brownlow.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

★★★★☆

Ég fór á þessa mynd þegar rétt eftir að hún kom í bio og ég verð bara að sega að mér fannst hún allveg fín. Kostirnir við þessa mynd eru að hún var vel gerð og hún náði allveg ...

Framleiðendur

ETIC FilmsCZ
R.P. ProductionsFR
Runteam III Ltd.GB