Meðalgóður Polanski
Roman Polanski er í miklu uppáhaldi hjá mér og mörgum öðrum. Ástæðan er einföld: hann kann að gera góðar myndir, þar má nefna Chinatown og The Pianist. Nýjasta verk hans er The Ghost...
Lítt þekktur leigurithöfundur, skuggaskrifari, fær samning um að skrifa æviminningar fyrir Adam Lang, fyrrum forsætistráðherra Bretlands.
Bönnuð innan 12 ára
Hræðsla
BlótsyrðiLítt þekktur leigurithöfundur, skuggaskrifari, fær samning um að skrifa æviminningar fyrir Adam Lang, fyrrum forsætistráðherra Bretlands. Eftir að hafa verið allt í öllu í breskri pólitík svo árum skiptir þá er Lang núna sestur í helgan stein með konu sinni í Bandaríkjunum. Hann býr á eyju, í lúxus húsi með öryggismyndavélum á hverju horni og lífvörðum. Bráðlega flækist Adam Lang í mikið hneykslismál með alþjóðlegum flækjum sem sýna í raun hve langt hann var tilbúinn að ganga til að þjóna hinu sérstaka sambandi sem Bretland á við Bandaríkin. Áður en þetta kemst í umræðuna, og áður en hann er búinn að semja við útgefandann um æviminningarnar, þá sér skuggaskrifarinn að uppkastið sem hann á að laga til inniheldur mjög viðkvæmar og verðmætar upplýsingar.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráRoman Polanski er í miklu uppáhaldi hjá mér og mörgum öðrum. Ástæðan er einföld: hann kann að gera góðar myndir, þar má nefna Chinatown og The Pianist. Nýjasta verk hans er The Ghost...
Ég fór á The Ghost Writer, haldandi að þetta væri traust og mysterísk spennumynd en svo var hún bara drepleiðinleg stjórnmálaþvæla gjörsneydd öllu sem kallast metnað, gáfum og skemmtu...
Það er eitthvað svo huggulegt við það að sjá svona old school dramaþriller eftir alvöru fagmann þegar maður hefur verið kæfður af háværum mainstream-myndum í heilt sumar. Það verð...

