Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Carnage 2011

(God of Carnage)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 30. mars 2012

A new comedy of no manners.

80 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 70% Critics
The Movies database einkunn 61
/100
Jodie Foster og Kate Winslet voru báðar tilnefndar til Golden Globe-verðlaunanna fyrir besta leik ársins í þessari mynd.

Þegar tveimur ungum skólafélögum lendir saman á skólalóðinni með þeim afleiðingum að annar lemur hinn með spýtu í andlitið ákveða foreldrar þeirra að hittast og "settla" málin eins og kurteisu og siðuðu fólki sæmir. Í fyrstu gengur allt vel og um stund lítur út fyrir að málalyktir verði ásættanlegar fyrir báða aðila ... eða allt þar til ein... Lesa meira

Þegar tveimur ungum skólafélögum lendir saman á skólalóðinni með þeim afleiðingum að annar lemur hinn með spýtu í andlitið ákveða foreldrar þeirra að hittast og "settla" málin eins og kurteisu og siðuðu fólki sæmir. Í fyrstu gengur allt vel og um stund lítur út fyrir að málalyktir verði ásættanlegar fyrir báða aðila ... eða allt þar til ein ógætileg setning verður til þess að samræðurnar fara út af því kurteislega spori sem þær höfðu verið í. Smám saman þyrlast upp moldviðri í samskiptum og orðaskaki hjónanna uns þau eru komin út í hörkurifrildi þar sem ásakanirnar ganga á báða bóga og fleira kemur í ljós en lagt var upp með. Byggt á vinsælu leikriti sem sýnt hefur verið á Broadway, God of Carnage. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.11.2021

Góðmenni breytist í blóðþyrsta vampíru

Ný stikla fyrir Morbius, nýju myndina úr Marvel heimi Sony kvikmyndaversins, ofurhetjuheimi þar sem kvikmyndirnar eiga allar að tengjast Köngulóarmanninum með einhverjum hætti, er komin út. Blóðþyrstur. Aðrar myndi...

02.11.2021

Leynilöggan aftur vinsælust

Leynilögga, mynd Hannesar Þórs Halldórssonar, með Auðunni Blöndal í hlutverki lögreglu í baráttu við harðsvíraða glæpamenn, og sjálfan sig á sama tíma, heldur áfram sigurgöngu sinni í miðasölunni og nú ha...

27.10.2021

40 milljóna bíótekjur um helgina

Tæplega fjörutíu milljónir voru greiddar í aðgangseyri í bíóhúsum landsins um helgina samkvæmt aðsóknarlista FRISK sem birtur var í gær og 23.600 manns mættu í bíó. Það eru 6,4% þjóðarinnar. Til samanburðar var gr...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn