Náðu í appið
The Pianist

The Pianist (2002)

"Music was his passion. Survival was his masterpiece."

2 klst 30 mín2002

Hér segir frá ótrúlegu lífshlaupi pólska píanóleikarans Wladyslaw Szpilman og hvernig honum, með dyggri aðstoð pólsku andspyrnuhreyfingarinnar og ennfremur tilviljun og hreinni heppni tókst að...

Rotten Tomatoes95%
Metacritic85
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Hér segir frá ótrúlegu lífshlaupi pólska píanóleikarans Wladyslaw Szpilman og hvernig honum, með dyggri aðstoð pólsku andspyrnuhreyfingarinnar og ennfremur tilviljun og hreinni heppni tókst að leynast fyrir nasistunum meginhluta stríðsins 1939-1945. Myndin fjallar um hernám Póllands 1939 og hvernig nasistar fóru með Pólverja í stríðinu, niðurlægðu þá og sviptu þá öllum mannréttindum, fluttu í útrýmingarbúðirnar þar sem þeim var þrælað út eins og skepnum og að lokum var murrkað úr þeim lífið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

R.P. ProductionsFR
Heritage FilmsPL
Studio BabelsbergDE
RunteamGB

Verðlaun

🏆

Vann þrenn Óskarsverðlaun. Roman Polanski fyrir leikstjórn, Adrian Brody fyrir besta leik í aðalhlutverki, og einnig fékk hún verðlaun fyrir besta handrit eftir áður útgefnu efni.

Gagnrýni notenda (13)

Góð mynd sem lýsir þeim erfiðleikum sem fylgdu því að vera gyðingur seinni heimstyrjöldinni. Adrian Brody vinnur hér leiksigur sem píanóleikarinn Wladyslaw Szpilman sem þarf að berjast ...

★★★★★

Frábær mynd um píanóleikara sem á erfitt verkefni fyrir höndum og það var að komast fram hjá því að vera drepinn af þjóðverjum þar sem að hann er gyðingur. Allir gyðingar voru lát...

Meistaraverk frá leikstjóranum Roman Polanski, persónulegasta mynd hans á ferlinum og sú besta hingað til. Áður á hann að baki úrvalsmyndir á borð við Rosemary´s Baby og Chinatown. Tiln...

★★★★★

Myndin The Pianist, eftir Roman Polanski er sennilega ein af hans persónulegustu til þessa. Polanski, sem sjálfur lifði af hörmungar heimsstyrjaldarinnar síðari og dauðabúðirnir í Auschwitz...

Ég ætla ekki að endurtaka þá góðu rýni sem hér er að ofan, enda held ég sammála flestu þar. Mig langar bara að bæta við einu. Mér fannst ótrúlega smekklegt hvernig sýnt var frá ...

The Pianist er hugsanlega besta kvikmynd sem gerð hefur verið um hrylling síðari heimsstyrjaldarinnar. Mér þykir hún taka myndum eins og Schindler´s List og öðrum sem ég hef séð um efnið...

Ómissandi í alla staði!

★★★★★

Ekki síðan Schindler's List hef ég séð mynd sem hefur tekist svona vel að skapa þau áhrif sem voru á þessu tímabili í lífi Pólverja og átökin sem voru gagnvart gyðingum í seinni heim...

★★★★★

Ég vissi akkurat ekkert um þessa mynd þegar ég fór á The Pianist nema bara að hún var eftir Roman Polanski sem hefur verið dálítið mistækur á seinni árum og því kannski bjóst maður ...

★★★★★

Já loksins fær maður að sjá nýja mynd eftir Roman Polanski en hann stenst fullkomlega undir mínum væntingum og meira en það. Myndin lýsir mjög vel hvernin nasistarnir fóru með gyðinga ...

The Pianist eftir Roman Polanski er ótrúleg upprisa leikstjórans frá síðustu mynd hans, The Ninth Gate. Polanski skapar hér meistaraverk sem hefur sama kraft og áhrifamátt eins og Schindler´...

Einstakt verk, sannarlegt meistaraverk. Besta mynd Polanskis. Myndin ekki lík Schindler´s List svo ekki hafa áhyggjur af því. Leikurinn í þessari mynd er stórkostlegur. Handritið rosalegt...